Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 47

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 47
IÐUNN] Saga talsímans. 343 Enn er ein merkileg uppfundning, sem ekki má ganga fram hjá; það eru in svokölluðu Pupin’s-kelli, sem sett eru inn í línurnar með ákveðnu millibili, og hafa þann eiginlegleika, að þær endurnj'ja raf- magnsstrauminn, svo að með þessu fvrirkomulagi má tala miklu, miklu lengra en áður var hægt. Sá sem fann þetta upp, var ungverskur prófessor í Columbia, Michael J. Pupin. Og rigndi þegar yfir liann gulli og gimsteinum, svo nú er hann orðinn vellauðugur maður fyrir þessa uppfundning sína. Nú, þegar ég hefi talið upp fiestar merkileg- uslu endurbæturnar á talsímanum, virðist mér vel við eiga að fara nokkrum orðum um félag það, sem hefir búið til þrjá-fimtu hluta af öllum ialsímaáliöldum og talsímaverkfærum, sem til eru í beiminum, en það heitir Western Electric Company. Félag þetta er það langstærsta í sinni grein, sem til er í veröldinni; aðalverksmiðjur þess eru í Chicago, og munu þær vera með stærslu verksmiðjum þar í borginni; félagið á ault þessa 11 krakka — minni verksmiðjur —, sem eru á víð og dreif út uin allan heim frá New York til Tokio. Höfuðstóll félagsins er 160 milíonir krónur; hjá því vinna 26 þúsund menn; vörur, þær sem það bj'r til á einum degi, eru bálfrar milíónar króna virði. í öllum heiminum eru nú um 15 milíónir talsímaálialda, og af þeim hefir þetta eina félag búið til 9 milíónir. Félagið lætur marg-prófa og rannsaka hvern einasla hlut, sem það býr til, stóran og smáan, og lætur engan hlut frá sér fara fyr en það er búið að sannprófa, að ekkerl sé að honum, enda hefir félagiðjalt af 700 eftirlits- menn á vaðbergi, bara í Chicago og New York. Það er eiginlega ekki fyr en árið^l896, að talsím- lRn fer að ná almennri útbreiðslu, og nú iná svo heita að allur heimurinn sé umvafinn talsímaþráð- Um. Til þess að fólk geti gert sér dálilla hugmynd
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.