Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 49
ibunn| Saga talsimans. 315. irnir í þessu eina liúsi eru samlals tvisvar sinnuni lengri en talsímalínan frá Reykjavík til Seyðisfjarðar. Talsíminn er ekki eingöngu notaður á landi, hann er líka notaður á sjónum, í herskipum og slóru Atlandshafs-farþegaskipunum, og nokluum mínúlum eftir að þessi skip eru lögst í skipakvína í New York, geta farþegarnir talað hvert á land sem þeir vilja. í sumum jámbrautarvögnum eru líka lalsímar, og á hverjum stað, sem þeir slansa, eru þeir þegar sellir í samband við næsta símakerfi. Og nú heíi ég alveg nýlega séð, að farið væri að talsíma frá járn- brautarlest, sem er á fleygiferð, með því að nola járnbrautarteinana fyrir leiðsluþræði. Lengsta talsímalina heimsins — liún er lílca auð- vitað í Ameríku. í*að er línan, sem liggur frá New York til San Francisco, yfir þvera Ameríku, frá Atlantshafi til Kyrrahafs; hún liggur gegnum 13 ríki og er 5424 km. á lengd eða 9 sinnum lengri en talsímalínan milli Iteykjavíkur og Seyðisfjarðar. í línunni er 4,2 mm. liarðdreginn koparþráður og vegur allur þráðurinn 2960 ton, en 130 þúsund staura þarf lil að hera línuna yfir meginlandið. Á allri þessari línu eru noluð Pupins-ketli (sem minst er á bér á undan), og án þeirra mundi ekkert heyrast, þegar um svona mikla fjarlægð er að ræða. Ef ookkur rödd væri svo sterk, að lnin gæti lieyrst frá New Yorlc til San Francisco, þá mundi það taka bana 4 klukkutíma að komast þessa vegalengd gegn- Urn loftið; en með talsímanum berst röddin frá New ^ ork til San Francisco á einum íimlánda parti úr sekúndu með 90 þúsund ldlómetra hraða á sekúnd- unni. Talsímalína þessi er svo að segja nýlega full- Sei'ð; hún var hálíðlega opnuð lil almenningsnola ~ö. Janúar í fyrra, og þeir sem það gerðu, voru þeir sem fyrstir allra manna töluðu í talsíma — Bell og ^’alson. Bell var í New Yorlc og Watson var í San
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.