Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 56
352 Jón Ólafsson: IIÐUNN Murray varð þess snemma var, að lang-beztu orðagreinarnar, sem hann fékk sendar sér, voru frá einhverjum Dr. Minor. Og komu þær frá Crowthorne, litlu sveitaþorpi í Berkshire. Nafnið var ókunnugt; en greinarnar báru svo langt af öllu öðru, sem lion- um barst, að Sir James Murray sá brált, að þessi ókunni bjálparmaður hans var að minsla kosti hans jafnoki í málfræði, og lagði Murray brátt í vana sinn að senda Dr. Minor ýmsar greinar sínar og annara til yíirskoðunar, til að liagnýta sér hinn mikla lærdóm Dr. Minor’s. Vísindamenn í Oxford, sem séð höfðu handaverk Dr. Minor’s hjá Murray, tóku nú að gerast forvitnir og langaði lil að sjá þenna merkilega lærdómsmann og kynnast honum. Varð þetta lil þess, að einn góðan veðurdag fékk Dr. Minor hátíðlegt boðsbréf frá há- skólanum þess efnis, að liáskólinn í Oxford bauð lionum til sín, til að dvelja þar viku tíma og vera lieiðursgestur báskólans. Svar kom um hæl frá Dr. Minor; kunni liann há- skólanum inar beztu þakkir fyrir boðið og kvað liann þetla inn mesta heiður, sem sér hefði lilotnast á ævi sinni; en, því miður væri sér með engu móti auðið að koma. Murray datl í hug, að féleysi kynni að valda þessu, og skrifaði þá aftur um hæl, að boðið bæri svo að skilja, að háskólinn bæri öll útgjöld, er af förinni stöfuðu. En aftur koin svar á sömu lund sem fyr. Nú óx forvilni Murray’s svo mjög, að annan dag eftir að liann fékk síðara svarið, sat liann í járnbrautar- vagni á Ieið til Crowlhorne. Næsla járnbraularstöð við Crowthorne var Wellington College; þar mætli lionum ökumaður í einkennisbúningi með skraul- legan vagn, sem tveim heslum var beitt fyrir. Öku- maður bauð honum að stíga í vagninn, kvaðst sendur til að sækja hann; ók liann með lionum góðan tíu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.