Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 61
IÐUNN' 1
Dr. Minor..
357
fyrir lærdóm lians, lieldur og fyrir valmensku hans
og fyrir það, hve geðfeldur hann var í allri umgengni.
Fyrir nokkrum árum Iá hann þunga sjúkdómslegu
og þegar hann kom til heilsu aflur, fengu ættingjar
hans leyfi til að ílytja hann heim til sín til Ameríku.
Lilir hann þar enn og líður mæta vel.
F*egar hann drap manninn 1872, var hann 37 ára
og hefir því nú einn um áttrætt.
IJessi frásögn liér er endursögn eflir ensku tímariti.
I’að tekur það fram, að tilgangur sinn með frásögn-
inni sé auðvitað ekki sá, að rifja upp þessa gömlu
■viðburði til þess að gera Dr. Miuor skapraun, enda
sé auðsætt af frásögninni, að hann sé um ekkert
sekur, sem lionum haíi sjálfrátt verið; á ævi hans
hvíli enginn blettur siðferðislega. En þetta sé ritað
til þess, að gera hljóðbæran þann heiður, sem hon-
um beri fj'rir hans mikilvægu hlullöku í samningu
eins liins frábærasta ritverks.
Úr endurminningum ævintýramanns.
[Frh.]
I5að var einkennilegt við kenslu Gísla, að hann
’eið ekki nemendum að nota nokkurt óíslenzkt orð
eða óíslenzkulega setningaskipun, þegar þeir í kenslu-
ptundum sneru lalínu eða grísku á íslenzku, og tók
•lufn hart á því eins og á raisskilningi eða skilnings-
leysi á frummálinu. þetta hafði svo góð áhrif á okkur