Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 64
3G0 Jón Ólafsson: IIÐUNX þekki vitaskuld ekki til þess, hvað átt lieíir sér sta& allra siðustu æviár Gísla, þegar hr. E. H. var í skóla. En hitt vil ég l'ullyrða, að öll mín skólaár kom slíkt alls ekki fyrir, ef ég undantek 2 eða 3 skifti, þegar verið hafði opinbert samsæti kveldinu áður og margir höfðu lialdið út fram undir morgun. Gísli mátti vel lieila hrókur alls fagnaðar í hverju samkvæmi; liann lék þá á als oddi, enda var hann jafnan inn mesli gleðimaður, sí-skemtinn og fyndinn. Þriðji undirkennari við skólann var Jónas Guð- mundsson. Aðal-kenslugrein lians var danska, stund- um latina í öðrum eða þriðja bekk og Irúfræði í fyrsta. Það æxlaðist svo til að hann var aldrei minn kennari í latínu, því að þegar ég var i 2. bekkr kendi hann latínu í 3. bekk A, og þegar ég var í 3. bekk A og 3. bekk B, kendi bann lalínu í 2. bekk. Jónas var gáfaður maður og gat oft verið skeinti- legur, en kenslu sína í skólanum tók liann sér léttr hefir víst sjaldan hugsað nokkurt augnahlik um hanar nema meðan liann var í kenslustundunum. — Gísli Magnússon sagði mér, að hann væri venju fremur vel að sér í lalínu; en lélegur kennari þólli hann; um það kom öllum nemendum saman; var það víst mest að kenna leti hans og trassafengni. Trúfræðis- kennari þólli mér hann góður, en dönskukennari aileitur; meðal annars kunni hann lítið sem ekkert í dönskum framburði; bar meðal annars Pandekager fram pan-de-kag-er og annað eftir því. Hann hafði lítið fyrir að velja efni í danskann stýl. Hann greip oftast einhverja klausu úr livaða bók eða blaði sem hendi var næst. Þannig kom einhvern líma fyrir í stýlsefni hjá honum: »heyfirningar lijá góðum afla- mönnum« (allainaður álli að tákna þann sem ötull er að afla sér afurða, liér: heys). Og þelta var í ein- hverjum af neðri bekkjunum. — þegar hver pillmv sem kom upp í tíma í dönsku, haíði þýlt á íslenzku
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.