Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Page 64
3G0
Jón Ólafsson:
IIÐUNX
þekki vitaskuld ekki til þess, hvað átt lieíir sér sta&
allra siðustu æviár Gísla, þegar hr. E. H. var í skóla.
En hitt vil ég l'ullyrða, að öll mín skólaár kom slíkt
alls ekki fyrir, ef ég undantek 2 eða 3 skifti, þegar
verið hafði opinbert samsæti kveldinu áður og margir
höfðu lialdið út fram undir morgun.
Gísli mátti vel lieila hrókur alls fagnaðar í hverju
samkvæmi; liann lék þá á als oddi, enda var hann
jafnan inn mesli gleðimaður, sí-skemtinn og fyndinn.
Þriðji undirkennari við skólann var Jónas Guð-
mundsson. Aðal-kenslugrein lians var danska, stund-
um latina í öðrum eða þriðja bekk og Irúfræði í
fyrsta. Það æxlaðist svo til að hann var aldrei minn
kennari í latínu, því að þegar ég var i 2. bekkr
kendi hann latínu í 3. bekk A, og þegar ég var í 3.
bekk A og 3. bekk B, kendi bann lalínu í 2. bekk.
Jónas var gáfaður maður og gat oft verið skeinti-
legur, en kenslu sína í skólanum tók liann sér léttr
hefir víst sjaldan hugsað nokkurt augnahlik um hanar
nema meðan liann var í kenslustundunum. — Gísli
Magnússon sagði mér, að hann væri venju fremur
vel að sér í lalínu; en lélegur kennari þólli hann;
um það kom öllum nemendum saman; var það víst
mest að kenna leti hans og trassafengni. Trúfræðis-
kennari þólli mér hann góður, en dönskukennari
aileitur; meðal annars kunni hann lítið sem ekkert
í dönskum framburði; bar meðal annars Pandekager
fram pan-de-kag-er og annað eftir því. Hann hafði
lítið fyrir að velja efni í danskann stýl. Hann greip
oftast einhverja klausu úr livaða bók eða blaði sem
hendi var næst. Þannig kom einhvern líma fyrir
í stýlsefni hjá honum: »heyfirningar lijá góðum afla-
mönnum« (allainaður álli að tákna þann sem ötull er
að afla sér afurða, liér: heys). Og þelta var í ein-
hverjum af neðri bekkjunum. — þegar hver pillmv
sem kom upp í tíma í dönsku, haíði þýlt á íslenzku