Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Blaðsíða 82
378 Matth. Jochumsson: , l IÐUNN Afrekum Grundtvig’s og sögu verð ég svo hér að sleppa, hans norrænu-dýrkun, hans sálarstríði (eins og ýmissa annara stórmenna, sem i þann tíma voru að hafa andleg fataskifti, nálega á líkan hátt og Lúther forðum), hans vöknun til eldheitrar krisl- innar trúar og nýrrar köllunar til kveðskaparlistar, lians stríði við kirkju og fríhyggju og allan þjóðar- dofa, — þelta alt var og er afar stórt og sögulegi, alt eins sögulegt og viðreisn Grundtvig’s á efri árum, þegar svo má að orði kveða, að hinn sterki öldungur stóð sem sigurvegari og stórskörungur bæði sinnar þjóðar og annara Norðurlanda. Hinn »glaði kristin- dómur hans« kom að vísu á mikilli trúarhreyfing, en frumleiki þeirrar kenningar var snemma dreginn í efa, og mun nú vera á fallanda fæti, en skólar hans lifa, og eru lians ódauðlega stórvirki. Er sú stofnun löngu orðin kunn hér á landi, og viðurkend i flestum mentalöndum, að jafna megi við afreksverk Lúthers, þess manns, er í mörgu var Grundtvig’s l'yrirmynd. Sný ég mér svo að hinni stefnunni, er kend er við mótsetning Grundtvigs, Georg Brandes. En hvorl heldur það var lán Dana eða ólán, hófsl sú hreyfing ekki fyr en hinni fyrri, hinni rómantisku, var mjög farið að hnigna, og lleslir helztu fylgjendur hennar látnir eða fjörgamlir — eins og Grundtvig. Aftur var skólahreyl- ing Grundtvig’s þá komin vel á legg, og fylgjendur trúarstefnu hans studdust við þá. En Brandesar- flokkur var þá enn enginn til, eða hinn svo nefndi realismns . ekki nefndur á nafn á Norðurlöndum. En út um Evrópu voru ýmsir »-ismar« komnir á loft: Positivisminn og Naturalisminn á Frakklandi, en Hegelianisminn á Þýzkalandi o. 11.; Darwinisminn var og þá að smáfærast úr reifunum, en átti þó enn erfitt uppdráltar. Voru þá uppi nokluir hinna fraig- ustu spekinga og vísindamanna Norðurálfunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.