Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 89

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Side 89
IÐUNN] Dvöl min í Danmörku. 385 eigið sjálfur að ráða úr þeim vanda«. »líg læt mig það litlu skifta«, segir Brandes, »en rengi ekkert af því sem þær segja mér eftir kennurum sínum. Þær eiga öll trúarefni við sjálfar sig, þegar þær þroskast«. Það varð ég að liafa. »Auðvitað«, bætli hann við, »varð ég um stund að vaða eld«. Brandes var vinur íslands og þekti all-vel hók- mentir vorar, en tungu vora miður eða ekki. En alla pólitik á Norðurlöndum, og okkar sérstaklega, mis- skildi hann gersamlega, kvað það þykja hlægilegur smásálarskapur úli í löndunum, þegar þessar smá- feldu bræðraþjóðir hér á Norðurlöndum lægi í rifrildi út af smámunum. Því var það að Brandes líkti okk- ur við Amakara-kerlingarnar! Iðraði hann þó þess, og skrifaði mér langt hréf til afsökunar, kvaðst hafa sluifað svo háðslega um þær sakir, al' því hann vildi láta sér bíta, en aðrir þyrði ekki að segja okkur sannleikann, enda væri það sannfæring sín, að okkar ónot við Dani og sjálfsmensku-ofrembingur væri okkur jafnt til skaða sem minkunar. Eg sagði honum aftur fulla mína meiningu; og einkum sagði ég, að mig hefði furðað á, livað samlíking hans væri honum ósamboðin hvað smekkvísina snerti. Þegar öll hans rit voru prentuð, vann hann að því 'erki sjálfur, og var hann þá á Frakklandi og skrif- aði mér þaðan: »Ég hími hér mér til heilsubótar, ug verður þetta annaðhvort síðasta eða næst siðasta kastið, sem ég fæ, en nú á ég að verða ódauðlegur; €kki vantar það, að bagginn sé stór, sem innilieldur ,nin opera omnia, en þakkarvert er, ef meira nær ódauðleikanum en svarar litlu kveri. Nú, það yrði þó vísir af »lífinu eftir þetla«. Nú er Brandes kominn a 8. tuginn, og þó rita fáir skemtilegri greinar en hann, enda er það alt í smærri stíl. En þeir sem vilja nánar fcynnast lionum, verða að lesa bækur hans og sér í lagi ^Endurminningar hans um sjálfan sig og samtíð sína«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.