Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 90
IÐUNN Ritsjá. M o t ló : »Og meiiiiirnir eru svo miklir, þeir mega’ ekki annað sja en öllu sé liælt upp i hasterl, þótt liorn séu’ og klnuílr n.----------■«. Já, maöur veit naumast, hvort maöur má stinga niður penna hér á landi, svo að pað særi ekki einhvern, sem maður sízt vildi styggja. Mennirnir eru svo viðkvæmir. Kg þekki tvö dæmi þess, að merkir rithöfundar liafa nú ný- verið ekki þolað það, að um þá væri rilað undir nafni né að verkum þeirra fundið með réttmætum aðnnslum, hversu hóglegar sem þær voru. Kg get ekki Iiðið slíka hvympni; og annað hvort verð ég ekki lengi við »Iðunni« riðinn eða ég leyíi mér og öðrum að segja kost og löst á þvi, sem þeir skrifa um, hvort sem öðrum likar betur eða miður. Pað er nóg lil af lognu loíi hér á landi, þótt mönnum leyfist lilca að skrifa um hitt, sem miður fer, eftir því sem þeir vita sannast og réttast, ef það er gert á sæmilegan hált. F’etta var nú að eins formáli. Annars ætlaði ég að minnast ofurlítið á Matthías og Ijóðahókina lians nýju, þessi »Ur- valsljóð«, sem svo eru nefnd og dr. Guðm. Finnboga- son héflr húið undir prenlun. Matlh. Jocluimsson: Ljóðmæli (Úrval), útg. Sigf. Eymundsson, Rvk, 1915. Eg minnist þess nú að séra Matthías var svo vænn að heimsækja mig einu sinni á árinu sem leið, og þá gat ég ekki hoðið honum annað hetra en að lcsa upp fyrir hon- um eitt af liinum fegurstu og sönnuslu kvæðum hans, sem mér þykir. Pað nefnist »Hugfró« og má finna það í 111. hindi Östlunds-útg. á bls. 150. Menn verða að lesa þetta kvæði lil þess að láta sér skiljast, að skáldinu vöknaði um augu, er ég las það fyrir honum, enda snertir það hans
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.