Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Síða 90
IÐUNN
Ritsjá.
M o t ló : »Og meiiiiirnir eru svo miklir,
þeir mega’ ekki annað sja
en öllu sé liælt upp i hasterl,
þótt liorn séu’ og klnuílr n.----------■«.
Já, maöur veit naumast, hvort maöur má stinga niður
penna hér á landi, svo að pað særi ekki einhvern, sem
maður sízt vildi styggja. Mennirnir eru svo viðkvæmir. Kg
þekki tvö dæmi þess, að merkir rithöfundar liafa nú ný-
verið ekki þolað það, að um þá væri rilað undir nafni né
að verkum þeirra fundið með réttmætum aðnnslum, hversu
hóglegar sem þær voru. Kg get ekki Iiðið slíka hvympni;
og annað hvort verð ég ekki lengi við »Iðunni« riðinn eða
ég leyíi mér og öðrum að segja kost og löst á þvi, sem þeir
skrifa um, hvort sem öðrum likar betur eða miður. Pað
er nóg lil af lognu loíi hér á landi, þótt mönnum leyfist
lilca að skrifa um hitt, sem miður fer, eftir því sem þeir
vita sannast og réttast, ef það er gert á sæmilegan hált.
F’etta var nú að eins formáli. Annars ætlaði ég að minnast
ofurlítið á Matthías og Ijóðahókina lians nýju, þessi »Ur-
valsljóð«, sem svo eru nefnd og dr. Guðm. Finnboga-
son héflr húið undir prenlun.
Matlh. Jocluimsson: Ljóðmæli (Úrval), útg.
Sigf. Eymundsson, Rvk, 1915.
Eg minnist þess nú að séra Matthías var svo vænn að
heimsækja mig einu sinni á árinu sem leið, og þá gat ég
ekki hoðið honum annað hetra en að lcsa upp fyrir hon-
um eitt af liinum fegurstu og sönnuslu kvæðum hans, sem
mér þykir. Pað nefnist »Hugfró« og má finna það í 111.
hindi Östlunds-útg. á bls. 150. Menn verða að lesa þetta
kvæði lil þess að láta sér skiljast, að skáldinu vöknaði um
augu, er ég las það fyrir honum, enda snertir það hans