Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 91
IÐUNN] Kitsjá. 387 (iýpstu og dýrustu strengi. En ég sagðist skyldu liafa pað til marks, hvort sá sem fenginn var til að velja í úrvals- útgáfuna liefði reglulegt vit á skáldskap eða ekki. Svo las ég nokkrar snildarþýðingar eftir Matth., par á meðal Burps o. 11., og síðast erfdjóðin eftir séra Eggert Ólafsson Brím (III, bls. 162). Þetla var nú á miðsumri. En á gamlárskvöld, einmitt þegar verið var að hringja úl gamla árið, barst mér bókiiv sem átti að kanonisera — helga þetta góða, gamla þjóð- skáld vort og gera hann dýrðlegan. Mjög svo fíkinn og fullur eftirvæntingar settist ég niður i hornstólinn minn. Ilugði ég, að þjóðskáldið kæmi nú, búið pelli og purpura sinna dýrustu ljóða, lilaðbúið í skaut niður. En, sjá — inn til min kcmur kjagandi alment isl. tækifæris- skáld með fangið fult af minnum og erfiljóðum. Engin til- raun gerð til þcss að gera manninn dýrðlegan eins og liann átti þó svo marg-, marg-skilið! Vilanlega byrjar útgáfan á Lofsöngnum ódauðlega — hann hljómaði nú svo undursamlega í eyrum mér í klukknakliðnum, eins og einhver vígsluathöfn ætti að fara fram —, og svo — á íslandsvisunum, sem eru svo sannar og fagrar. iín næstu kvæðin eru undir eins minni, minni og aftur minni, íslandsminni, aldarminni, jólasálmar, skóla- minni og allur skrambinn annar. Pað þarf að leita ailar fyrslu 50 bls. til þess að finna stór-verulegt kvæði eins og »Skagafjörð<(. Og þó hefir það ekki mált sleppa óskemt úr höndum útgef. Þar lítur skáldið: fjörðinn, vötnin, Hólmann, liliðar, en ætti að slanda: fjörðinn, Vötnin, Hólminn, hlíðar. f-g veit ekki belur en hér sé átt við Héraðsvötnin i Skaga- firði, og að hann heiti »Hólmurinn«, skeiðvöllur þeirra Skag- firðinga, en þá lítur maður Hólminn, en ekki Hólmann. En þella eru smámunir móts við alt valiö á kvæðunum og niðurröðun þeirra; þvi að nú koma aftur minni, minni, þangað til komið er að þjóðhátíðarminnunum, sem llest cru góð og auðvilað liefðu átt að standa fremst, næsl lof- söngnum, þar sem Matth. var aðal-þjóðhátíðarskáldið, auk Steingríms, og tók þá fyrst að verða verulegt þjóðskáld..
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.