Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 97
IÐUNN)
Ritsjá.
393
og ritgeröum í ileiri blöðum. Aðrir af útgefendunum eru
mér ókunnir, nema Bjarni Asgeirsson, sem er prýðisvel
gefinn maður og vel að sér. Pórólf Sigurðsson hefi ég laus-
lcga átt tal við í tvö skií'li, og fann ég, að liann var vel
gefinn maður, sem mikið hugsar, en um mentun hans er
mér ókunnugl, annað en það sem ég get ráðið af Rctti.
Eftir 1. heftinu að dæma, er það aðallega þrent, sem
tímarit þetta lieíir að stefnumarki: fyrst og fremst að út-
breiða kenningar lögjafnaðarmanna (socialisla), í öðru Iagi
aö útbreiða og kynna mönnum einskattskenningu Henry
George’s (single lax) og i þriðja lagi, að vinna samvinnu-
stefnunni fylgi (kaupfélögin).
I3að má segja yflrleitt, að rit þelta er að ýmsu leyti
fróðlegt fyrir þá, sem ekkert þekkja til þessara málefna
áður, en hollast væri þó, að lesendur gleyplu ekki alt með
hrifnum trúaraugum að órannsökuðu máli, því eins og það
er vist, að talsverður sannleiki er fólginn í þessum kenn-
ingum, eins víst er hitt, að það er mörg meira og minna
meiniblandin villa í sumum af þeirn, einkum lögjafnaðar-
kenningunni (socialismanum). Höfundarnir virðast Ilestir
vera menn nýir í trúnni. En það er titt um slíka menn,
sem nýsnúnir eru frá því sem þeir álita forna villu til nýs
og betri siðar, að þeir verða lielst til heitir, sverja við orö
meistarans, og blindar ákafinn oft dómskygni þeirra; þeir
rannsaka lilt inar nýju ritningar sínar, svo að skoðunin,
sem þeir hafa lært, en ekkj gagnhugsað sjálfir, verður þeim
að blindum átrúnaði; og þeim fer einnig ol't eins og heilum
trúmönnum fer, að trúarákafinn verður að trúarofsa. Reir
l'afa gleypt kenningar annara ómeltar og þannig komist að
þeim á fyrirliafnarlítinn hátt. Peim finst þeir hafa með nýjum
sannleika himin höndum tekið og finst, að það sé óeðli-
legl og óslciljanlegt, að allir skuli ekki gleypa þennan sann-
leika jafn-fúslega og fyrirhafnarlítið eins og þeir gerðu
sjálfir. Eeir eru þvi sannfærðir um, að allir, sem ekki verða
þeim þegar sammála, hljóti að hafa ólireinar hvatir: annað-
hvort eiginhagsmuni eða stéttarhagsmuni. Eetta lýtir mjög
ritgerðir þeirra og gerir ósjálfrátt alla djúpsæjari menn tor-
h'ygga við nýmæli þeirra, þótl það að vísu geti aílað þcim
iylgis grunnristra manna og óvandaðs skríls.