Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 97
IÐUNN) Ritsjá. 393 og ritgeröum í ileiri blöðum. Aðrir af útgefendunum eru mér ókunnir, nema Bjarni Asgeirsson, sem er prýðisvel gefinn maður og vel að sér. Pórólf Sigurðsson hefi ég laus- lcga átt tal við í tvö skií'li, og fann ég, að liann var vel gefinn maður, sem mikið hugsar, en um mentun hans er mér ókunnugl, annað en það sem ég get ráðið af Rctti. Eftir 1. heftinu að dæma, er það aðallega þrent, sem tímarit þetta lieíir að stefnumarki: fyrst og fremst að út- breiða kenningar lögjafnaðarmanna (socialisla), í öðru Iagi aö útbreiða og kynna mönnum einskattskenningu Henry George’s (single lax) og i þriðja lagi, að vinna samvinnu- stefnunni fylgi (kaupfélögin). I3að má segja yflrleitt, að rit þelta er að ýmsu leyti fróðlegt fyrir þá, sem ekkert þekkja til þessara málefna áður, en hollast væri þó, að lesendur gleyplu ekki alt með hrifnum trúaraugum að órannsökuðu máli, því eins og það er vist, að talsverður sannleiki er fólginn í þessum kenn- ingum, eins víst er hitt, að það er mörg meira og minna meiniblandin villa í sumum af þeirn, einkum lögjafnaðar- kenningunni (socialismanum). Höfundarnir virðast Ilestir vera menn nýir í trúnni. En það er titt um slíka menn, sem nýsnúnir eru frá því sem þeir álita forna villu til nýs og betri siðar, að þeir verða lielst til heitir, sverja við orö meistarans, og blindar ákafinn oft dómskygni þeirra; þeir rannsaka lilt inar nýju ritningar sínar, svo að skoðunin, sem þeir hafa lært, en ekkj gagnhugsað sjálfir, verður þeim að blindum átrúnaði; og þeim fer einnig ol't eins og heilum trúmönnum fer, að trúarákafinn verður að trúarofsa. Reir l'afa gleypt kenningar annara ómeltar og þannig komist að þeim á fyrirliafnarlítinn hátt. Peim finst þeir hafa með nýjum sannleika himin höndum tekið og finst, að það sé óeðli- legl og óslciljanlegt, að allir skuli ekki gleypa þennan sann- leika jafn-fúslega og fyrirhafnarlítið eins og þeir gerðu sjálfir. Eeir eru þvi sannfærðir um, að allir, sem ekki verða þeim þegar sammála, hljóti að hafa ólireinar hvatir: annað- hvort eiginhagsmuni eða stéttarhagsmuni. Eetta lýtir mjög ritgerðir þeirra og gerir ósjálfrátt alla djúpsæjari menn tor- h'ygga við nýmæli þeirra, þótl það að vísu geti aílað þcim iylgis grunnristra manna og óvandaðs skríls.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.