Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1916, Qupperneq 98
:594 Ritsjá. I IÐUNN' P;ið er ekkert rúm lil i stullri bókarfregn að rökstyðja petla mcð dæmum. En ef mér auðnaðist aftur heilsa til pess, léki mér mikill hugur á, að sýna ítarlegar fram á ýmsar villur í sumum af pessum kenningum og mundi ég reyna pað ið fyrsta er ég gæti, ef útgefendurnir vildu unna mér rúms í tímaritinu. Mér eru nefnilega stefnur pessar ekki alls ókunnar, pví að ég var heitur socialisti, pegar ég var 18 ára. Etlir pvi sem ég kyntist málefninu betur, fór ég að sjá, hve margt var afkárt og fráleitt í kenningum socialistanna. En einmilt náin kynni min al' kenningum peirra eyddu hjá mér ýmsum eldri lilej'pidóm- um og sannfærðu mig um, hve mikið peir hafa til síns máls í mörgum atriðum. Alt sem Henry George liefir ritað, bæði um einskattinn, verzlunarfrelsi og margt annað, heíi ég lesið með mikilli ánægju, pó að ég geti ekki verið honum samdóma í öllum atriðum. Um samvinnustefnuna parf ég ekki að fjölyrða hér, pvi að hana hefi ég minst á meðan ég var blaðamaður og verið henni hlyntur og er enn, meðan hún verður ekki að einokun. En pað gelur hún orðið i höndum einstakra stéttafélaga. Lakasta ritgerðin i pessu liefti er ritgerðin um »mark- aðsverð«. Málfæri og slafsetningu á ritinu er hér og livar ábóta- vant, en prált fyrir pað, sem hér heíir verið sagt, er við- leitni útgefendanna mjög virðingarverð og ritið er vel eigu- legt, og væri vert að sem flestir keyptu. Sérstaklega verð ég að lokum að minnast á ljómandi fallegt kvæði (wRöðull réltlætisins«) eftir Indriða á Fjalli. J. 01. Iðunn I. ár. »Iðunn« er nú 1 árs og henni hefir verið tekið vonum fremur um endilangt ísland. Ilún mun kapp- kosta að verða betri með hverju árinu sem líður, og pví er mönnum óhætt að styðja hana og styrkja. Nú er dýrtíð lijá henni sem öðrum, pappírinn er t. d. að hríðhækka í verði, og pó heflr hún gefið mönnum eina örk fram yfl>’ pað sem lofað var eða pví sem næst pað. Nú er einmitt tími tí 1 að gerast áskrifandi. Nýir áskrifendur fá 1. árg. fyrir kr. 3,50, meðan til vinst, en aðrir verða að borga hann liærra verði. Rið, sem viljið fá gott og sjáirstætt límarit, styrkið »Iðunni« í stríðinu, svo hún geti lifað og lifað góðu lííi og borgað peim sæmilega, sem að henni vinna. Úlg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.