Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Page 81
IÐUNN1 Ritsjá. 239 laglegt og áferðarfallegt mál, er oft heppinn í samlíkingum sínum og hefir pá viðkvæmni og nærfærni til að bera, sem er skilyrði fyrir pvi, að geta fundið til með öðrum og sett sig inn í spor peirra og kjör. En pað er aðal- skiiyrðið fyrir skáldgáfunni. Og óska ég svo að síðustu, að ég geti einhvern tíma síðar skrifað jat'n-lofsamlega um penna höf. eins og ég nú hefi orðið að áfellast hann. Því að mér stcndur ekki alveg á sama um, hvað úr honum rætist — gömlum nemanda mínum. Þulur eftir frú Theódóru Tlióroddsen. Með myndum eftir Guðin. Thorsteinsson. Rvík 1916. -»Iðunn« vildi leyfa sér að minna á pulurnar liennar frú Thóroddsen nú undir jólin, af pví að lienni láðist pað í fyrra. En pað er ekki úrtímis, pessar pulur fyrnast ekki. Og altaf pykir börnunum jafn-gaman að myndununi. Við megum vera hreykin af að eiga svo alislenzka barnahók og prýðilega úr garði gcrða, og pess vegna er hún tiivalin jólagjöf. — Þá er önnur barnabók, nýúlkomin, sem »Iðunn« vildi henda á: Róbínson Krúsóe, 2. útg. í pýð. eftir Steingr. Thor- sleinsson, með myndum. Ársæll Árnason gaf út. Rvik 1917. Það eru nú liðug prjátiu ár, síðan fyrsta útgáfan kom út °g hún löngu uppseld. En nú birtist hún að nýju í prýði- loga snoturri útgáfu, pótt pappírinn sé raunar ekki sem beztur. Parf nú naumast að fara í grafgötur um, hvað oiaður eigi að kaupa handa 10—12 ára strák, ef maður er 1 vandræðum. Axel, sonur pýðandans, hefir annast útgáf- una og gert pað, að pví er virðist, mjög vandvirknislega. Ljóð eftir Schiller. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, Rvík 1917. Hér .eru all-ílest Ijóð Schillers, pau er pýdd hafa verið á íslenzku, saman komin i eitt bindi. Bókin er snyrtilega otgefin, í sama hroti og Manfreðs-útgáfan, sú er út kom í yrra, á góðum pappír og með mynd höf. framan við. -• nokkuð mætti aö pessari útgáfu' íinna, pá væri paö e zt pað, að sumar af pýðingunum eru ekki nógu vand-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.