Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1918, Blaðsíða 81
IÐUNN1 Ritsjá. 239 laglegt og áferðarfallegt mál, er oft heppinn í samlíkingum sínum og hefir pá viðkvæmni og nærfærni til að bera, sem er skilyrði fyrir pvi, að geta fundið til með öðrum og sett sig inn í spor peirra og kjör. En pað er aðal- skiiyrðið fyrir skáldgáfunni. Og óska ég svo að síðustu, að ég geti einhvern tíma síðar skrifað jat'n-lofsamlega um penna höf. eins og ég nú hefi orðið að áfellast hann. Því að mér stcndur ekki alveg á sama um, hvað úr honum rætist — gömlum nemanda mínum. Þulur eftir frú Theódóru Tlióroddsen. Með myndum eftir Guðin. Thorsteinsson. Rvík 1916. -»Iðunn« vildi leyfa sér að minna á pulurnar liennar frú Thóroddsen nú undir jólin, af pví að lienni láðist pað í fyrra. En pað er ekki úrtímis, pessar pulur fyrnast ekki. Og altaf pykir börnunum jafn-gaman að myndununi. Við megum vera hreykin af að eiga svo alislenzka barnahók og prýðilega úr garði gcrða, og pess vegna er hún tiivalin jólagjöf. — Þá er önnur barnabók, nýúlkomin, sem »Iðunn« vildi henda á: Róbínson Krúsóe, 2. útg. í pýð. eftir Steingr. Thor- sleinsson, með myndum. Ársæll Árnason gaf út. Rvik 1917. Það eru nú liðug prjátiu ár, síðan fyrsta útgáfan kom út °g hún löngu uppseld. En nú birtist hún að nýju í prýði- loga snoturri útgáfu, pótt pappírinn sé raunar ekki sem beztur. Parf nú naumast að fara í grafgötur um, hvað oiaður eigi að kaupa handa 10—12 ára strák, ef maður er 1 vandræðum. Axel, sonur pýðandans, hefir annast útgáf- una og gert pað, að pví er virðist, mjög vandvirknislega. Ljóð eftir Schiller. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar, Rvík 1917. Hér .eru all-ílest Ijóð Schillers, pau er pýdd hafa verið á íslenzku, saman komin i eitt bindi. Bókin er snyrtilega otgefin, í sama hroti og Manfreðs-útgáfan, sú er út kom í yrra, á góðum pappír og með mynd höf. framan við. -• nokkuð mætti aö pessari útgáfu' íinna, pá væri paö e zt pað, að sumar af pýðingunum eru ekki nógu vand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.