Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Page 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Page 6
244 Gísli Skúlason: IIÐUNN En er það í rauninni nokkru lagi líki, að nienn, þegar áföllin mæta, þau áföll, sem eyðileggja efna- haginn, þau áföll, sem gera manninn ófæran lil að sjá fyrir sér sjálfan, skuli þurfa að vera annara manna handbendi, hvort heldur er skyldmenna sinna eða sveitarinnar? Eða réttara sagl: Er það nokkru lagi líkt, að áföllin — og hér tala ég eingöngu um ósjálfráð, persónuleg áföll — skuli geta gert inann- inn óhæfan til sjálfsframfæris? Er það að vera of- harður í kröfum, þótl maður vænli þess að vera meiri réttindum trygður, minna háður áföllunum, fyrir að lifa í siðuðu mannfélagi heldur en t. d. með því að vera einsetumaður uppi á öræfuin? En hvaða réttindi hefir svo áfallamaðurinn fyrir að lifa í svo- kölluðu siðuðu mannfélagi? Pau að vera bónbjarga- maður annara, taka frá öðrum þann forlagseyri, sem þeim oft er um megn að borga, oft það mikið um megn, að þeim verður afkoman nærri ókleif á eftir. Skárri eru það nú réttindin! Ef t. d. 100 manns væru á fundi, og hver fundar- maður gerði grein fyrir því, hvað mörg tilfelli hann þekkir, þar sem áföllin, og þar með talin ellin, gerðu menn að annara handbendi eða a. m. k. stór-lamaði efnahag þeirra, þá væri þess meiri von að þeim fundi yrði ekki lokið fyrsta kastið. En þótt þetta væri gert og fundurinn yrði ærið langur, þá er ég þó viss um, að hver einstakur myndi ekki eftir í svip- inn nema fáum áföllum af þeim, sem honum væri kunnugt um. Því að svo mikil er áfallamergðin, að menn venjulega veita ekki einu sérstöku áfalli eftir- tekt nema rétt í bili, svo gleymist það og önnur koma í staðinn. Tilgangur minn er ekki heldur sá að fara að rifja upp einstök tilfelli, enda gerist sliks ekki þörf. Þó get ég ekki stilt mig um að nefna eilt tilfelli, sem ég þekki. Maður, kvæntur með 4 börn í ómegð — vel sjálfbjarga maður við atvinnu sína —

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.