Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 6
244 Gísli Skúlason: IIÐUNN En er það í rauninni nokkru lagi líki, að nienn, þegar áföllin mæta, þau áföll, sem eyðileggja efna- haginn, þau áföll, sem gera manninn ófæran lil að sjá fyrir sér sjálfan, skuli þurfa að vera annara manna handbendi, hvort heldur er skyldmenna sinna eða sveitarinnar? Eða réttara sagl: Er það nokkru lagi líkt, að áföllin — og hér tala ég eingöngu um ósjálfráð, persónuleg áföll — skuli geta gert inann- inn óhæfan til sjálfsframfæris? Er það að vera of- harður í kröfum, þótl maður vænli þess að vera meiri réttindum trygður, minna háður áföllunum, fyrir að lifa í siðuðu mannfélagi heldur en t. d. með því að vera einsetumaður uppi á öræfuin? En hvaða réttindi hefir svo áfallamaðurinn fyrir að lifa í svo- kölluðu siðuðu mannfélagi? Pau að vera bónbjarga- maður annara, taka frá öðrum þann forlagseyri, sem þeim oft er um megn að borga, oft það mikið um megn, að þeim verður afkoman nærri ókleif á eftir. Skárri eru það nú réttindin! Ef t. d. 100 manns væru á fundi, og hver fundar- maður gerði grein fyrir því, hvað mörg tilfelli hann þekkir, þar sem áföllin, og þar með talin ellin, gerðu menn að annara handbendi eða a. m. k. stór-lamaði efnahag þeirra, þá væri þess meiri von að þeim fundi yrði ekki lokið fyrsta kastið. En þótt þetta væri gert og fundurinn yrði ærið langur, þá er ég þó viss um, að hver einstakur myndi ekki eftir í svip- inn nema fáum áföllum af þeim, sem honum væri kunnugt um. Því að svo mikil er áfallamergðin, að menn venjulega veita ekki einu sérstöku áfalli eftir- tekt nema rétt í bili, svo gleymist það og önnur koma í staðinn. Tilgangur minn er ekki heldur sá að fara að rifja upp einstök tilfelli, enda gerist sliks ekki þörf. Þó get ég ekki stilt mig um að nefna eilt tilfelli, sem ég þekki. Maður, kvæntur með 4 börn í ómegð — vel sjálfbjarga maður við atvinnu sína —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.