Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Qupperneq 14
252 Gísli Skúlason: IIÐUNN að svo miklu þyrfti ekki af að létta, þá væri það auðvitað því betra. Sjálfsagt væri, að læknar við sjúkrahúsin fengju að eins embætlislaun, en ekki sérstakt gjald fyrir læknishjálp, hvort sem þessi laun svo greiddust af tryggingarsjóðnum eða ríkissjóði. Skiftir það í því sambandi engu máli, hvort læknirinn væri héraðs- læknir eða sérstakur spílalalæknir. En fyrir minni háttar læknisaðgerðir fengi læknirinn aftur borgað af sjúklingunum eins og hingað til. Mætti með því móti fyrirbyggja, að læknirinn sér tit hagsmuna eða af einhverju góðmensku sleifarlagi léti sjúklingana liggja lengur en þörf gerðist til þess eins að ýta legukostnaði þeirra yfir á tryggingarsjóðinn. þá eru öryrkjaáföllin. Öryrkja1) kalla ég þá menn, sem eru óvinnufærir til frambúðar af sjúk- dómi, áföllum, slysum o. s. frv. Blindur maður t. d. er öryrki, ennfreinur oft sá, er rnist hefir hönd eða fót, a. m. k. til sumrar vinnu. Öryrkjar geta lifað við góða heilsu, en geta þó ekki unnið fyrir sér. Slíkir menn verða að fá forlagseyri handa sér og sínum. Sem betur fer, hljóta þeir að .vera harla fáir, sem hér eiga hlut að máli, svo að þeir að likindum mundu ekki vega þungt á trj'ggingarsjóði, en liitt segir sig sjálft, að nákvæmar reglur yrði að setja um læknarannsókn á öryrkjuin, og styrkurinn til þeirra yrði að metasl í hverju einstöku tilfelli, eftir því, hvort maðurinn væri öryrki að öllu eða að eins að nokkru leyti. Öryrkjastyrkur yrði væntanlega hinn sami og ellislyrkur og að auki forlagseyrir fyrir hvern framfæring. Á öryrkjaframfæri kæmust þeir menn, sem væru óvinnufærir eftir sjúkdóm; þó ætti enginn að fá öryrkjastyrk, hafi hann verið óvinnu- fær meira en eitt ár. Hér eru líka taldir þeir menn, 1) Eg finn ekki annaö orð yíir Invalid.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.