Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 37
iðunn] Nokkrir gestir vorir á þjóðhátíöinni 1874. 275 um (polyglott). Þessi bréfvinur okkar lilkynti okkur sviplegt lát Brownings. Haíði hann fundist nærri höll þeirri, er hann dvaldi í, örendur og skorinn á háls, og lágu hjá liki hans 2 blóðugir rakhnifar. Þótti okkur þetta verri sagan og varð okkur þá að minn- ast skegghnífanna, sem hann hafði sýnt okkur og varðveitt lengi sem helgigripi. Og er margt kynlegt í þessum heimi. Man ég að Steingrími varð að orði við andlátsfregnina: »1 had better spared a bet- ter man«, a: ég hefði heldur viljað missa skárri mann. (Úr Hinriki IV. eflir Shakespeare). Dr. Karl Rosenberg. Með honum kemur nýr og meiri maður til sögunnar, enda nafn hans kært og alkunnugt hér á landi. Hann kom einn síns liðs, en ekki með konungsfylgdinni; var hann miklu meir írígeðja maður en svo, að hann vildi vera í skjóli konungsmanna eða vera nokkrum háður. Hafði hann áður getið sér góðan orðstir fyrir stjórnmálaafskifti í frjálsa stefnu og sem eindreginn málsvari vorra réttinda. Dr. R. var hinn mesti skörungur í skapi og snemma skarpur námsmaður; komst og snemma á stjórnmálaskrifstofur Dana og hefði ungur komist í valdasætin, hefði hann verið meiri stillingarmaður i stjórnmálum. Slepti því snemma embættisveginum og gaf sig úr því að óháðum ritstörfum og fræð*du- málum. Eg fekk fyrst kynni af honum í Kaupmanna- höfn sumarið 1871, og héldum við vináttu saman upp frá því. Á þjóðhátíðinni vorum við mest sam- an þremenningarnir, við Stgr. og hann, og bjó hann annað veifið í húsi tengdamóður minnar, Aniku Knud- sen. Dvaidi hann hér fram á haust og ferðaðist aust- ur í Fljótshlíð og víðar. Hann fékk til reiðar tvo móalótta hesta, fagra og feita, er eftir voru af stóði Diðriks sál. Knudsens, er þóttu hin tápmestu hross og komu þó aldrei í hús. En því get ég þessa, að Rósenberg batt hið mesta vinfengi við hesta þessa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.