Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Side 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Side 51
IÐUNN] Staðarfell á Fellsströnd. 289 Að Staðarfellið er orðið að slíku höfuðbóli er mest að þakka eigendum þess, þeim heiðurshjónunum Magnúsi Friðrikssyni og konu hans Sotl'iu Gests- dóttur, er setið hafa jörðina nú í 18 ár undanfarið og umbætt hana á alla lund. 1*300 2. október síðaslliðinn urðu þau hjónin fyrir þeirri sáru sorg að missa son sinn Gest, hinn efni- legasta mann, og fósturson, Magnús Guðfinnsson, í sjóinn, ásamt tveim hjúum sínum. Er það nú vilji þeirra hjóna, svo og tveggja dælra þeirra, sem á lífi eru, að gefa landinu Staðarfell undir hinn fyrirhug- aða kvennaskóla á Vesturlandi, sem frú Herdís Bene- dietsen hafði gefið eigur sinar til í minningu dóttur sinnar, Ingileifar. Gefa þau hjónin, Magnús og Soffía, Staðarfellið undir skólann með því skilyrði, að skól- inn verði jafnframt húsmæðraskóli með fyrirmyndar- búi, og á gjöf þessi að hera nafn þeirra kjörbræðr- anna, Gests og Magnúsar. Með þessu hafa þau Staðarfellshjónin gefið öðrum fagurt fordæmi og eftirbreylnisvert; og víst er um það, að skólinn verður þarna vel settur, svo að segja í hjarta Vesturlands. Og víst er sú hugmynd góð að hafa þarna fyrirmyndar-skóla og skólabú fyrir verð- andi sveitakonur. 19

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.