Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 51
IÐUNN] Staðarfell á Fellsströnd. 289 Að Staðarfellið er orðið að slíku höfuðbóli er mest að þakka eigendum þess, þeim heiðurshjónunum Magnúsi Friðrikssyni og konu hans Sotl'iu Gests- dóttur, er setið hafa jörðina nú í 18 ár undanfarið og umbætt hana á alla lund. 1*300 2. október síðaslliðinn urðu þau hjónin fyrir þeirri sáru sorg að missa son sinn Gest, hinn efni- legasta mann, og fósturson, Magnús Guðfinnsson, í sjóinn, ásamt tveim hjúum sínum. Er það nú vilji þeirra hjóna, svo og tveggja dælra þeirra, sem á lífi eru, að gefa landinu Staðarfell undir hinn fyrirhug- aða kvennaskóla á Vesturlandi, sem frú Herdís Bene- dietsen hafði gefið eigur sinar til í minningu dóttur sinnar, Ingileifar. Gefa þau hjónin, Magnús og Soffía, Staðarfellið undir skólann með því skilyrði, að skól- inn verði jafnframt húsmæðraskóli með fyrirmyndar- búi, og á gjöf þessi að hera nafn þeirra kjörbræðr- anna, Gests og Magnúsar. Með þessu hafa þau Staðarfellshjónin gefið öðrum fagurt fordæmi og eftirbreylnisvert; og víst er um það, að skólinn verður þarna vel settur, svo að segja í hjarta Vesturlands. Og víst er sú hugmynd góð að hafa þarna fyrirmyndar-skóla og skólabú fyrir verð- andi sveitakonur. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.