Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1921, Síða 59
IÐUNNj Trú o}» sannanir. 297 hann svo trúir á og lælur stjórnast af bæði lil orðs og æðis. En öll leiðsla er í því fólgin, að menn missa um stund sjálfræði sitt og sjálfsvitund og láta þá einungis stjórnast af hugsun þeirri, sem sjálfir þeir eða aðrir hafa blásið þeim í brjóst. Og slík sefjan, þótt í minni mæli sé, á sér iðulega stað í vöku, af prédikunarstólnum, í pólitíkinni og viðar. Nú hafa ýmsir haldið, að leiðslan (irance), sem miðlarnir kæmust í, væri alt annars eðlis en dá- leiðslan. En svo er ekki. Hún er sama eðlis og svefn- reiksástandið i dáleiðslunni. Það eitt skilur, að miðl- arnir dáleiða oflast sjálfa sig eða komast í leiðsluna við söng og hljóðfæraslátt, stundum þó í algjörðri þögn. Kg hefi leyf't mér að kalla þetta mókleiðslu, en það mætti alveg eins kalla það svefnreik. E’ví í mókleiðslunni getur miðillinn, alveg eins og sá dá- leiddi í svefnreikinu, bæði heyrt og séð og talað við þá, sem viðstaddir eru, þótt hann t. d. sé vita- tillinningalaus á liörundinu. Þelta ber engan vott um dýpt leiðslunnar, heldur stafar það engöngu af þvi, að sum skynfærin sofa, meðan önnur vaka. Og líkt og í svefnreikinu getur miðillinn í leiðslu sinni leikið hinar og aðrar persónur ósjálfrátt og óafvitandi. En einmill af því, að sum skynfæri miðilsins sofa, skerp- ast önnur (hyperœsthesia). Og einmilt af því, að hann i leiðslunni hefir ekki hug á neinu öðru en þvi, sem honum er ætlað að hugsa um eða að gera, verður minni hans á því sviði oft svo ólrúlega rikt, að hann gelur tjaldað öllu því, sem hann hefir einhvertíma heyrt eða séð eða komist á snoðir um, jafnvel þótt hann muni það ekki í vöku. Þetta er svonefnt dul- minni /kryptomnesi'). Svo getur miðillinn auk þess í leiðslunni einbeitt svo athygli sinni og hugsun, að það er eins og hann geti lesið í hugi annara og kafað undirvitund þeirra um það, sem þeir kunna að hafa reynt og lifað með sjálfum sér og öðrum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.