Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Side 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Side 3
JÐUNN 1930. <(Þúsund ára óður íslenzkra verkamanna.) I. Ylur í lofti og ilmur af vori andar nú fjær og nær. Það er festa í augum og fjör í spori, því fólkið varð nýtt í gær. Og þessi nýja, náttgamla sveit fær nýjan hreim í sitt mál, nýjan himinn og nýja jörð, nýja hugsun og sál. Og það hefur öllum sköpum skift og skapi og sál. — Þ>ú ert frjáls. Með fastatökum þú fjötrana brýtur, sem fortíðin bar um háls. Þótt enn kunni, vinir, svo illa að fara, að einhverjum gleymist það brátt, mun koma sá dagur, að skríður til skara, hver skuld verður greidd, sem þú átt. 'lðunn XIV. 8

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.