Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 42
152 Um tregðu. IÐUNN fyrir tregðunni, temji sér að veita hugsunum og tilfinn- ingum nokkura viðspyrnu, því að í tregðunni eru — framar öðru — falin landmörkin á milli heilvita manns og fífls. VI. Eins og þegar hefir verið getið um, verður engin til- raun gerð til þess hér að meta þau metafýsisku rök, sem menn hafa viljað draga af tregðunni. Einn mark- verður heimspekingur, Bergson, hefir talið sig geta bygt' á þeim rökum, en svo er að sjá sem einmitt þær rök- semdir hafi fyrst hrunið úr hinni veglegu hugsanabygg- ingu hans. En röksemdir með og móti máli hans eru þess eðlis, að fyrir þeim verður trauðla gerð grein í stuttu máli í alþýðlegu tímariti. En hugleiðingar vor Islendinga um þessi efni eru vafalaust fyrst og fremst af því sprottnar, hve rík er tilfinning manna fyrir seinagangi mannkyns- sköpunarinnar. Vér miðum flest við sögu vors eigirt' lands, og oss er ljóst, að mikil tvísýna sé á því, að stofni kyns vors hafi í nokkuru látið sér fara fram þessi rúm 1000 ár, sem landið hefir verið bygt. Félagslegt líf hefir breyzt töluvert og í mörgu til batnaðar, en hitt miklu- meira vafamál, hvort mönnunum, sem líftegund, hefir farið fram. Fyrir því er ekki nema eðlilegt, að menu leiti fyrir sér, hvað því muni valda, að aukning þroskans. er svona hægfara, að dregið verður í efa, með réttu, að hún sé nokkur. Sumum hefir virzt hugsunin um tregðu. veita hér nokkura úrlausn. Eins og þær ónógu athuga- semdir, sem hér hafa verið settar fram, bera með sér, þá virðist mér tregðan yfirleitt alls annars eðlis en þeim mönnum virðist, er ég hefi vitnað til. Hún er ekki frekar óvinur framsóknarinnar en yngismær er óvinur piltsins, þótt hann þurfi stundum eitthvað fyrir því að hafa, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.