Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 43
IÐUNN Um tregðu. 153. gera hana að förunaut sínum og félaga á lífsleiðinni. En þá verður spurningin fyrir oss: verður sagt með réttu, að mannlífinu miði hægt áfram? Því, eins og ég hefi bent á, er það einkum vegna þess, að menn svara þeirri spurningu játandi, sem þeim virðist svo mikilsvert að fá einhverja skýringu á aflinu, sem tefji framrásina og þroskann. Eitt er víst í því máli: þúsund ár eru svo stuttur tími^ að ekki verður verulega af honum ráðið um framfarir mannsins sem líftegundar. Vér getum séð ættbálka úr- ættast á miklu skemri tíma, vér getum séð þá þurkast út sökum einhverrar skemdar í tré lífs þeirra, vér get- um séð lifnaðarhætti gjörbreytast, hugsanalífið hverfa inn í nýja farvegi sökum þess, að aðstæður lífsins hafa um- turnast, en vér getum naumast vænst þess að sjá nýja, æðri eiginleika brjótast svo út, að þeir verði taldir afbrigði; sem til meira lífs og æðra horfi. Eða öllu heldur, vér getum séð slík afbrigði koma fram hjá fáum einstakling- um, en rennum blint í sjóinn með getgátur um, hvort þetta muni festast í kyninu eða líftegundinni. Þetta skýrist bezt fyrir manni, þegar athugað er, hve sá tími mannsins, sem sögur fara af, er frábærilega lítill hluti af æfi hans sem líftegundar. Hin eiginlega þroskun mannsins hefir öll farið fram á þeim tíma, sem engar sagnir eru af. Og líffræðingur hlýtur að líta á það sem barnaskap, að fjargviðrast yfir því, að ekki skuli hafa orðið djúptækari breyting en raun ber vitni, á þessu stutta tímabili, sem sagan nær yfir. Fræðimaður ágætur, James Harvey Robinson, hefir sýnt á augljósan og alþýðlegan hátt í ágætri ritgerð,1) 1) The Mind in the Making, Harper and Brothers Publishers, New Vork and London, 1921.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.