Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 52
162 Tvær stúlkur. IÐUNN lega á hringinn sinn, eins og djúpúðug sál, sem stendur andspænis fánýti hins ytra forms. Síðan leit hún framan í mig, og hin saklausu augu hennar urðu djúp eins og i litlu barni. Við vorum sem sagt ekki persónur, hvort gagnvart öðru, sem þyrftum að yfirvinna hvort annars form, við vorum öllu heldur eins og kenning í vísinda- legri bók, — aðeins tvær manneskjur, sitt af hvoru kyni, óbundnar stund og stað. Og við tókumst í hendur upp á þetta, alveg eins og þegar tveir kaupmenn takast í hendur upp á það, að tvisvar tveir séu fjórir eða svo. Eins og nærri má geta voru kossar hennar mjög ópersónulegir. — Eg lifi og dey fyrir ástina, sagði hún, og heitar varir hennar skulfu á andliti mér, eins og raf- magnsþófi, sem maður fær á andlitið í fegurðarstofum, verð 75 c.; kossar hennar voru sjálf ímynd hinnar ólví- sæju samvizkusemi, sem kemur annars ljósast fram í arðrýrum fórnum efnalausra sveitamanna, sem lifa og deyja eins og partur af vindinum og er sjaldan getið eftir fimtán ár. Það var eins og þessir kossar ætluðu aldrei að geta slitið sig lausa, — þeir sugu sig fastar og fastar með vaxandi ákefð, líkt og þeir héldu að þeir gætu stolið öllu hunangi jarðarinnar, unz þeir urðu hung- urmorða mitt í ákefð sinni. Og í næsta vetfangi situr konan aftur við hlið mér, ráðalaus og örvæntingarfull eins og yfirnáttúrlegur drykkjumaður, sem veit, að það áfengi er ekki til, hvorki í þessum heimi né öðrum, er sé þess megnugt að gera hann drukkinn; Guð hefir tekið alt frá honum, nema hina óslökkvandi fýsn hans, sem er eins og eitt reginhaf án nokkurrar strandar að eilífu. Svo hún snýr sér loks að mér á ný, Iæsir í mig fingrum sínum og tekur enn að kyssa mig í þjáning sinni. — Guð minn góður, hvað ég elska, hvíslar hún. — „Ojbara!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.