Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 92

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 92
202 Efnisheimur. IÐUNN sömu upptökum komin og séu þróun og hnignun háð. Kemur það nú heim við kenningar ýmsra fornaldar- spekinga, en munurinn á þessu tvennu er þó sá, að fornaldarmenn studdust aðeins við háspekilegar íhuganir, en nútíðarmenn leitast við að styðjast við reynsluna. Frumefnin koma í ljós. Veruleg þekking á eðli efnisins kemur í ljós á síðari hluta 18. aldar. Fer þá að verða ljóst fyrir mönnum, að andrúmsloftið sé eigi eitt frumefni, heldur efnablanda. Árið 1774 fann Jósep Priestley súrefni loftsins og nefndi það óeldfimt loft (dephlogisti- cated air) og nokkuru síðar köfnunarefnið, auk ýmissa efnasambanda. Litlu síðar fann tiemy Cavendish vatns- efnið, sem hann nefndi eldfimt loft (inflammable air) og 1781 uppgötvaði hann, að vatnsefni og súrefni geta sameinast og breytast þá í vatn. Þar með var sannað, að vatn er eigi frumefni, heldur tvö efni sameinuð. Féllu nú óðum stoðir undan kenningunni um frumefnin fjögur, en eiginlegu frumefnin finnast hvert af öðru. Mesta frægð af öllu þessu hlaut frakkneskur höfðingi, Lavoisier, sem var tekinn af lífi í stjórnarbyltingunni miklu 1794. Hann færði mönnum heim sanninn um, að súrefni væri frum- efni og vatnsefni væri annað frumefni. Hann kollvarpaði kenningunni um ímyndað efni miðaldamanna, er flogiston nefndist, er átti að hverfa úr hlutum, sem brenna. Hann gerði einnig skrá yfir efni, 33 að tölu, sem hann taldi frumefni og grundvallaði kenninguna um viðhald efnis- ins (the conservation of matter). Kenning sú fullyrðir, að ekkert verði að engu, þó að efni sundrist og sameinist. Um sömu mundir vakti John Dalton efniseindakenn- inguna til lífs á ný. En nú studdist hún við fjölda til- rauna, en var í fornöld aðeins hugsmíð viturra manna. Kenning Daltons var sú, að efnin séu öll saman gerð úr afarlitlum efniseindum, sem engir kraftar geta skift. Sérhvert frumefni er, að hann telur, gert af vissum efn- iseindum, jafn þungum og eins í öllu, en eindirnar eru mismunandi í mismunandi frumefnum. Svo sem sand- steinn er gerður af sandkornum, svo eru sandkornin, og efnið alt, gert af örsmáum efniseindum. Sá er þó munur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.