Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 54
164 Tvær stúlkur. IÐUNN stígur hún ofan á þig eins og herfylking. Þótt hinn draumkendi uppruni í hreyfingum þessarar myndar vekti fyrst og fremst trúarlegar kendir, þá fékk þó ekki hin lævísa fjaðurmagnan dulist, er einkennir hið barnunga rándýr, sem kannske er búið að smakka sitt fyrsta blóð. Hannske hefir það ekki einu sinni smakkað sitt fyrsta blóð. Hvers vegna er ég altaf að blóta yður, guðdóm- lega barn — þú, sem réttir út hendurnar á eftir mér í Halifax, og náðir ekki til mín? Hvenær sem þú sér fullkomið sköpunarverk, verður þú gripinn sárum trega. Þetta er hið hörmulega við list- ina. Fegurð hlutanna er eins og ólæknandi sorg. Eins og til dæmis þessi stúlka, sem gekk í barnsskóm þvert ofan í betri vitund og átti sérstakri fegund af ávala að fagna á kálfum sínum, sem skapara heimsins hefir skort hagleik til að smíða, nema í þetta eina skifti. Kjólfald- urinn nemur ofanvert við hnéskelina, þegar hún stendur bein, svo að þeir, sem hafa öðlast náð til að sfanda fyrir aftan hana geti gengið úr skugga um, að full- komnun hennar liggur aðallega í hnésbótunum. Og samt er hin æðsta fylling þessara dularfullu strika þó enn geymd í ímyndun Guðs almáttugs, skapara himins og jarðar, og hans einkasonar. Eg sé hana altaf í flokki smátelpna. Þær eru altaf önnum kaínar, eins og taugaslappir menn eða iðjuleys- ingjar. Stundum felst sekfarmeðvitund í hlátrum þeirra. Þótt þær væru alfaf á þönum, gáfu þær sér samt tíma til að nema staðar við hvern smáviðburð, þótt það væri ekki annað en krakki að sippa. Hún stendur í miðjum stölluhópnum, og ánægja hennar er falin í gagnrýni. Síðan skunda þær enn af stað alt hvað fæfur toga, líkt og menn, sem hafa verið tældir með fyrirheitum. Það er lífið í brjósti þeirra, sem tælir þær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.