Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 11
IÐUNN Putois. 121 hinum og þessum. Þeir, sem tóku hann í vinnu, græddu ekki altaf mikið á því«. Ungfrú Bergeret greip fram í, og hló í sífellu: »Manstu eftir því, Lucien, að þegar pabbi gat ekki fundið blek- byttuna eða pennana eða lakkið eða skærin á skrif- borðinu sínu, þá sagði hann oftlega: Mig grunar, að Putois hafi verið hér á ferli«. »]á«, sagði Bergeret, »Putois hafði ekkert gott orð á sér«. »Er þetta alt og sumt?« spurði Pauline. »Nei, telpa mín, þetta er ekki alt og sumt. Putois var merkilegur að því leyti, að við þektum hann og vissum öll deili á honum út í yztu æsar, og að hann var samt...« »... ekki til«, sagði Zoe. Bergeret leit ásökunaraugum á systur sína. »Hvernig getur þú talað svona, Zoe! Hvers vegna eigum við að svifta af honum töfrablæjunni á þennan hátt? Að Putois hafi ekki verið til! Þorir þú að segja það, Zoe? Ætli þú gætir staðið við það? Þegar þú fullyrðir, að Putois hafi ekki verið til, og að aldrei hafi neinn Putois uppi verið, þá hefir þú víst ekki íhugað rækilega skilyrðin fyrir tilverunni, og hvernig nokkuð getur verið til. Putofs var til, Zoe mín! En það var að vísu á alveg sérstakan hátt«. »Því meira sem ég heyri, því minna skil ég«, sagði Pauline, alveg uppgefin. »Eg skal strax skýra fyrir þér, hvernig í öllu liggur. Sjáðu r.ú til. Putois kom í þennan heim á fullorðins aldri. Eg var þá barn, en frænka þín var hálfvaxin stúlka. Við bjuggum í litlu húsi í úthverfi við Saint-Omer. Þar lifðu foreldrar okkar í kyrð og næði, þangað til ein af gömlu hefðarfrúnum þar í grendinni komst að því, að þau bjuggu þar. Það var frú Cornouiller, sem hafði að- setur sitt á Sæluvöllum, þrjár mílur frá bænum; hún var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.