Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 67
ÍÐUNN íslenzkar samtíðarbókmenlir. 177 hann samvizkusamlega rannsókn á hefndinni, sem í eðli sínu er — samkvæmt sögunni — jafnvægisviðleitni sál- arinnar, tilraun hennar til að varðveita heilsu sína og hreysti. En þegar söguhetjan ætlar að framkvæma hefnd- ina, brestur hvötina, lamast viljinn — sögumaðurinn kennir það veiklandi áhrifum frá kristninni. Söguhetjuna vantar andlegt þrek til að hefna sín, vantar þrótt til að fyrirgefa; hann er þrotinn sálarheilsu og hverfur inn í myrkur dauðans. Saga þessi er átakanleg og mikilfeng- leg. Einhver sjúklegur blær á ástríðuþunga og viljaþroti söguhetjunnar gerir sjálfsmorðið eðlilegt (sjálfsmorð eru annars réltilega illa þokkuð á síðari tímum í skáldskap). Ef til vill mætti finna sÖgunni til foráttu formið: hún er lögð í munn manni, sem er sjónarvottur þessara at- burða; með þessu móti verður erfiðara að láta efnið njóta sín til fulls, því að stíll sagnaþulsins er fábreyti- legur móts við stíl skáldsins. En Sæmundur sagnaþulur «r svo vel teiknaður í sögunni (lesandinn þykist þekkja manninn), að efíirsjón væri að missa hann, málfæri hans hæfir svo vel efninu og innskotshugleiðingar hans sóma sér vel — þess vegna efast lesandinn um, að sagan væri betri í öðru formi. Víða kemur fram hjá Hagalín ánægja, þegar hann lýsir smá-andhverfingshætti lífsins, skynsemi manna, sem er að bjástra við skynsemisleysi manneðlisins og veru- leikans og kemur auðvitað engu nema basli af stað — svo sem í Barómetið, Guð og lukkan — lífslyginni, sem Qerir menn að meiri mönnum — Tófuskinnið, Hún var svo rík, hún Laufey — og mannlegri náttúru, sem slamp- ast til að duga á við guðsorð. Þessi kýmnisblandna trú á slympilukku skynlausrar náttúrunnar, í einu ókristileg ■og góðlátleg, kemur notalega við lesandann, sem orðinn ISunn XIV. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.