Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 71
IÐUNN íslenzkar samtíÖarbókmentir. 181 um stinga þær höfðinu niður í vatnið og gá til botns, en sitjandanum upp í Ioftið, því þetta eru mjög ókurteisir fuglar. En telpan situr réttum beinum í grasinu og prjónar rauðan sokk í heimanmundinn sinn . ..« Les- andinn sér þetta alt fyrir framan sig, myndin er einföld og dregin sterkum litum, eins og bezt á við um hinar sjúklegu skynjanir Steins Elliða. — Miklu ómerkilegri þykja mér hinar löngu hugleiðingar (t. d. mikið af þriðju bók), þó að ekki vanti mælskuna, og sumt í þeim sé snild — er. þær eru alt of langar, alt of fullar af falskri speki og meira og minna tilgerðum öfuguggaskap. Til að lýsa huga söguhetjunnar eru þær of langar, og sjálf- stætt gildi hafa þær tæplega. í ritum margra raunsæismanna er engu líkara, en þeir geri ráð fyrir, að skynjandinn hafi heilann í auganu eða eyranu. Svo þaulhugsaðar eru lýsingarnar á því, sem fyrir ber. Það er eins og maður skynji tilgang hlutarins og eðli hans alt, ekki síður en útlit hans. Nú er þetta auðvitað rangt, það er skynsemin, sem treður eftir á meiningunni í skynmyndina, sem oft er harla óljós. Þessu hafa nýrri skáld veitt athygli, einkum erlend, og af þeim mun Laxness hafa lært þetta. Þá hefur hann og lært af þeim, hve skynsemi manna í skáldsögum er mikil blekking, hve hugsunin er slitrótt í reyndinni og hve aðrir þættir sálarinnar eru mikils valdandi (hér hafa surrealistai og sálkönnunarmenn verið lærifeður hans). Mér er til efs, að óráði og óráðskendu sálarástandi hafi fyr verið lýst viðlíka vel á íslenzku (ath. t. d. Vefarann, 96. kap., um frægð Rómaborgar). I ritum þeim, sem Laxness skrifaði á undan Vefaran- um, ber nokkuð á barokstíl — hneigðinni til að strika undir, ýkja, koma með óvæntar samlíkingar; það er ekki vafi á, að þessi tilhneiging er honum eiginleg. En í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.