Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 13
1ÐUNN Putois. 123 um að borða: >Guði sé lof að Zoe hefir kíghósta, nú verður langt þangað til við getum komið að Sæluvöllum*. »]á, það er rétt«, sagði Zoe. »Svo batnaði þér, og einn góðan veðurdag kom frú Cornouiller til mömmu og sagði: »Barnið gott, nú sleppið þið hjónin ekki við að koma á sunnudaginn og borða miðdegismat á Sæluvöllum*. En af því að mamma hafði fengið greinileg fyrirmæli um það frá manni sínum, að koma fram með einhverja góða og gilda röksemd fyrir því við frú Cornouiller, að þau gætu ekki komið, þá greip hún í neyð sinni til viðbáru, sem ekki var sann- leikanum samkvæm: »Mér þykir það leiðinlegt, kæra frú, en við getum ekki komið. A sunnudaginn kemur garðyrkjumaðurinn hingað*. Þegar frú Cornouiller heyrði þetta, leit hún sem snöggvast út um glerhurðina á dagstofunni á litla van- hirta garðinn okkar, þar sem beinviðurinn og sýrenurnar litu út eins og aldrei hefði hnífur við þau komið og myndi aldrei koma. »Kemur garðyrkjumaðurinn hingað? Til hvers?« — »Til þess að vinna í garðinum*. Móður minni varð á móti vilja sínum litið á þennan reit með óræktarlegu grasi og hálfviltum blómum, sem hún hafði kallað garð, og sá sér til skelfingar, hve ósennilegt skrök hennar var. »Sá maður getur vel komið í ... garðinn þinn á mánu- dag eða þriðjudag. Það er líka betra, því að menn eiga ekki að vinna á sunnudögum*. »Nei, hann hefir svo mikið að gera á virkum dögum«. Ég hefi oft tekið eftir því, að hinar fráleitustu og hlægilegustu skýringar sæta minstum andmælum. Á þeim vinnur mótparturinn ekki. Frú Cornouiller sótti ekki eins fast á og við hefði mátt búast af konu, sem var jafn þrálát og hún að eðlisfari. Hún reis upp úr stólnum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.