Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Síða 27
IÐUNN Putois. 137 ekki annað sýnna en að hann myndi fara sigurför um víða veröld. Sá dagur kom líka, að hún varð alvarlega skelkuð, því að nærri lá, að tilbúningur hennar birtist henni ljós- lifandi augliti til auglitis. Ein af vinnustúlkunum hennar, sem var nýkomin á heimilið og í héraðið, kemur inn og segir henni, að það sé kominn maður, sem spyrji eftir henni. Hann óskaði eftir að fá að tala við frúna, sagði hún. »Hvaða maður er það?< — »Það er maður í vinnufötum. Hann lítur út fyrir að vinna upp í sveit«. »Sagði hann hvað hann héti?« »]á«. »Hvað heitir hann þá?« »Putois«. »Sagðist hann heita ... ?« »]á, Putois, frú«. »Er hann hérna?« »]á, hann bíður í eldhúsinu«. »Þér hafið séð hann?« »]á, ég hefi séð hann«. »Hvað er honum á höndum?« »Það nefndi hann ekki. Hann vill tala við frúna sjálfa«. »Farið niður og spyrjið, hvað hann vilji*. Þegar stúlkan kom niður í eldhúsið, var Putois þar ekki lengur. Við komumst aldrei á snoðir um, hvernig stóð á þessum fundum Putois og ókunnugu stúlkunnar. En upp frá því fór mamma víst að trúa, að verið gæti,. að Putois væri til, og að hún hefði ekki skrökvað. Magnús Ásgeirsson þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.