Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 30
140 Um tregðu. IÐUNN: II. Mér varð fyrir nokkuru gengið inn í bókabúð, og tók ég að fletta um blöðunum í einni bókinni. Ég rakst þá á setningu, sem var því sem næst á þessa leið: »Ef ég eða þú ættum að stjórna heiminum, þá mundum við vafalaust gera það á töluvert aðra lund en nú er gert. Við mundum sjá um, að hlutunum væri þann veg fyrir komið, að um beina, stöðuga framför upp á við væri að ræða, í áttina þangað, sem menn með réttu þráðu að komast. Við mundum ekki þola, að á þessu yrði nein stöðvun, ekki að farið væri aftur á bak, ekki svo mikið sem neitt væri hægt á sér við að fullkomna og þroska mennina«. Ég las aldrei meira í bókinni. Enda verður ekki sagt,. að setningin væri vel til þess fallin að örva forvitnina. Hún setur einungis það fram, sem menn hafa verið að benda á í nokkuð margar aldir: að eitthvað sé bogið við tilveruna. Hjá flestum þjóðum er til einhver útgáfa af sögunni um steinhöggvarann, sem óskaði þess að hann væri höfðingi, þá konungur, þá páfi og seinast guð almáttugur. Honum fanst ávalt, að ekki gæti hjá því farið, að sér mundi takast betur með hlutina en þeim væri háttað nú. Hvers vegna eru nokkurir menn ófarsælir, hví eru stríð og hörmungar, sjúkdómar og allskonar meinsemdir, sem þjá mennina? hafa menn spurt. Tilfinningaríkustu mennirnir hafa verið áleitnastir með spurningarnar, því að þeir hafa mest fundið til þess, er að þrengdi. Ég man það lengi, sem einn af mestu andans mönnum Islands — er nú er látinn — sagði við mig eitt sinn, er ég var hálfstálpaður piltur og var að rabba við hann um trúmál — sjálfsagt á mjög barna- lega vísu. Maðurinn var eitt af stórskáldum landsins, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.