Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 34
144 Um tregðu. IÐUNN um af sfað. Það kemur þess vegna upp úr kafinu, að tregðan er ekki óvinur framsóknarinnar. Væri engin tregða til í bílnum, kæmist hann ekkert áfram. Hér er annað dæmi: Það er áreiðanlega minni tregða gagnvart hönd minni í fjöður en í blýlóði. Fjöðrin lætur oss ekkert fyrir hafa, er vér lyftum henni upp. Hins- vegar verður að beita nokkuru afli til þess að taka upp blýlóðið — það er tregara. En ef vér ætlum hinsvegar að kasta hvorutveggja frá oss, þá vitum vér hvort lengra mundi draga. Það er alveg sama hve miklu afli væri beitt á fjöðrina, hún bærist aldrei nema fáein fet frá hendinni. Þegar steyptar eru fallbyssukúlur, þá verða þær að vera því þyngri, sem lengra á að draga. Því meiri sem tregðan er, því meira sem fyrir hlutunum verður að hafa í upphafi, þess meiri líkindi eru til þess, að eitthvað sé með þeim hægt að gera. Tregðan í hlut unum er ekki mótsetning framsóknarinnar í þeim, hún er þvert á móti skilyrði framsóknarinnar. IV. Nú hafa þeir menn, sem talið hafa tregðuna óvin framsóknarinnar, bent á, að áhrifa hennar gætti ekki síður við andleg efni en líkamleg. Þetta er rétt að því leyti, að eðli tregðunnar í andlegum efnum er vafalaust næsta svipað því, er það birtist í aflfræðinni sjálfri. Með öðrum orðum, tregðan reynist ekki frekar nein óvættur á vegi lífsins (vér verðum að nefna lífið »andlegan« mátt, þar til líffræðinni tekst að skilgreina þann kraft nánar), en hún reynist óvinur líkamlegs afis. Tregðan er eins nauðsynlegt skilyrði til þess að ná nokkurum árangri í andlegum efnum, eins og hún er nauðsynleg til þess -að ná nokkurri framsókn í líkamlegum. Vér skulum fylgja hugsuninni lítið eitt eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.