Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Side 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Side 49
IÐUNN Tvö smákvæÖi. 159 Þinn tími og rúm er takmarks án; að týnast þar er sigri líkt — og sæluríkt það sálar-far. Og þú átt kyrðar hyldjúp höf, er hvíla rótt. Sú hvíldin mikla eflir alt að endurþrótt. Ef opnast sýn þau undrahöf, þá eygist fjærst í víðáttur, sem vitund kýs og vonin kærst. Ur álfu draums er yfirfært í andleg vé til vökulífs margt vaxtarfræ að vizkutré. Og vökuskygn sá verður bezt og víðsýnkær, á dularströndum draumalands er dvalið fær. Rögnvaldur Þórðarson.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.