Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 50
IÐUNN Tvær stúlkur. Vorið 1922 fór ég vestur um haf á línuvöruflutninga- ■skipi frá Hamburg Amerika Paketfahrt Aktie-Gesellschaft. Það hafði aðeins eitt farrými. Við vorum tólf daga á leiðinni og fengum sólskin. Það var hljóðfæri bæði í reykingasalnum og hinum salnum. Það voru margar lag- legar stúlkur á skipinu. Þiljastólar fengust leigðir á $ 1.00, afgreiðsla hjá Zahlmeister. Það voru hjón á skipinu frá Póllandi. Þau höfðu með sér svínakjöt í bréfi ásamt strengjahljóðfæri og sátu í dálítilli þúst einhvers staðar aftur á. Konan þó börnum sínum með þeirra eigin tárum. Þegar ég hafði virt fyrir mér skóginn, sem hverfur, þegar siglt er frá landi, kom ég inn í salinn. Þar voru auðvitað hundrað æringjar að gala, eins og vant er á skipum. Undanfari sjóveiki er óeðlileg gleði. En við hljóðfærið situr stúlka á næstum því ókurteislega rauð- um kjól. Hún hafði dálitla efri-vör, sem titraði þegar hún lék. Það hafði engin áhrif á samvizku hennar, þótt hún slægi vitlausa nófu með vinstri hendinni. Hún kipr- aði hvarmana og hlýddi á sinn eigin hljóðfæraslátt með titringi um munninn. Henni var ekki endilega kappsmál að framleiða neina ákveðria tóna, hún leitaðist ekki við að kalla fram í sál sinni né líkama neitt háfleygara en bara eitthvert notalegt hljómfall, einhverja saklausa hrynj- andi eins og gengur, sem félli svona hér um bil saman við þessa svokölluðu tilveru yfirleitt. Persónuleiki hennar var hinsvegar allur saman dreginn í þessa taugaslöppu efri-vör, rauðmálaða þvers í dökkeygan andlifsfölvann og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.