Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 53
IÐUNN Tvœr stúlkur. 163 Sjónarvottur staðnæmist fyrir framan okkur og lætur í ljósi vanþóknun sína með barnslega Ijótum munnsöfn- uði, sem ég læt mér auðvitað ekki til hugar koma að skrifa upp. Alt þetta gerist á efra þilfarinu í myrkri seint um kvöldið. Það er kornung stúlka, sem stendur þar mitt í dálitlu kóri af enn þá kornyngri stúlkum. Ó, þú unga guðdómlega hamhleypa, sem dansaðir eins og eldstyggur dádýrskálfur gegn um einóða sál mína á sjö daga járnbrautarferð milli Halifax og Vancouver, það hefði sómt trölldómi þínum að týnast í skógareldi. Guð náði þessa fimtán vetra teikningu með hér um bil eng- um strikum, þessa kornungu norn í möskvóttri kápu, sem skaut upp eins og framandi tónstiga úr dul hins söngna þýzk-slafneska heims og hvarf að mér ásjáandi inn í hinn skáldlausa vestræna gný, -- þetta ófyrirleitna, hálfvaxna skoffín, sem hefir grett sig framan í mig tíu daga æfi minnar og kallað mig svín. Möskvarnir í kápu hennar voru hér um bil tíu ferhyrningsskorir. Hún hafði lítið andlit með nefi og munni og tveimur augum. Það var í upphafi drengjakollsins, og lokkar hennar voru eins og barokkur tréskurður. Hún leit aldrei við, nema þegar hún ætlaði sér að gera einhvern dauðlega óhamingjusaman í hjartanu, því þótt hún væri ekki kona, og því síður fögur kona, þá var hún samt án allrar miskunnar. Bros hennar var meðvitundarlaust, kalt og grimt. Kaldgrá augun halda spurnum fyrir um hina leyndustu og dularfylstu hluti. Þau spyrja um hið Helgasta Ieyndarmál þitt, og þú segir það. Þau horfa á þig í köldu, tignu og dýrslegu persónuleysi, unz þú hefir sagt alt. I næsta vetfangi hleypur hún eftir rósóttum knetti, sem liggur á þilfarinu, og kastar honum í heimsku- legan tsékkiskan strák til þess að láta í ljósi fyrirlitn- mgu sína á leyndarmálum þínum og opinskái. A morgun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.