Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Blaðsíða 56
• 166 Tvær stúlkur. ÍÐUNN úti á miðju Atlantshafi. í svip hennar er vottur af kænni umleitan til samninga, því hún veit að ég stóð hana að því að kyssa hollenzka verkfræðinginn aftur á þiljum í fyrrakvöld, nákvæmlega einum sólarhring eftir að hún kysti mig. Og í gærkvöldi gerðist það, sem hér segir: Það er fimtán vetra gamall strákur, sem spilar altaf sama lagið. Hann spilar niðurlagið af gömlu svabisku Iagi. Buxurnar hans eru alt of stuttar og þröngar, jakka- ermarnar of víðar og langar. Klæðskerar, sem sauma á fólk af þessu tagi, hljóta að vera alveg frámunalegir háðfuglar. Hver skyldi trúa, að nokkur stúlka gæti kyst svona flón? En í gærkvöldi situr hún á efra þilfarinu með strákinn. Hún þekur andlit hans með kossum sín- um. Þegar ég geng fram hjá, lítur hún sem snöggvast upp, eins og hamingjusöm móðir. Hún þekti mig ekki aftur í vímunni. Hún byrgir vit hans með kossum sínum á ný, og hinn svabiski er sem dáleiddur fugl í höndum hennar. Nú situr hún aftur við hlið mér í dagsljósinu, og það er eitthvert Buddha-kent glott á grímunni, sem hylur áng- ist hennar, — glott, sem minnir mig á dauðann, lækni ástríðnanna — hann, sem mun gefa o$s öllum hvíld eftir þessa ástríðuþrungnu nótt. Mér finst sem kona þessi þrái nú ekkert meir í svipinn. Og ég raula niðurlagið af hinu gamla svabiska lagi til þess að prófa hana. — Eg elska ..., svaraði hún. — Hvað marga? — Marga? tók hún upp eftir mér, undrandi yfir slíkri fjarstæðu. í viðhorfi hennar voru engir tveir karlmenn til, því síður fleiri, aðeins einn. Og hún spurði með álösun munaðarleysingjans í saklausum augum sínum: — Því eru allir svona vondir við mig — mig, sem þykir svo vænt um? Guð hjálpi mér, ég get ekki að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.