Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Qupperneq 82
192 Islenzlíar samtíðarbókmentir. IÐUNN má sjá á sumum »Flugum« ]óns Thoroddsens; því miður dó höfundurinn svo fljótt, altof fljótt — aðeins lítið eitt liggur eftir hann. lllgresi Arnar Arnarsonar dregur of mjög dám af Heine — en þar eru þó góð kvæði, og eru háðkvæðin miklu bezt. Það hefur verið sagt, að kýmni fáránleikans væri í mestu samræmi við anda nútímans. Það kemur því ekki á óvart að finna hana í ríkum mæli hjá þeim tveim höfundum, sem mestan nýtízkusvipinn hafa, Þórbergi Þórðarsyni og Halldóri Kiljan Laxness. Er þetta í nán- um tengslum við sundurgerðina í stíl þeirra. Fáránleik- inn er vanalega blandaður tvísæju háði — innan um koma svo glampar af glettum og svartir níðblettir. Þessi mörgu litbrigði eru meðal töfra stílsins, þeim, sem kunna að meta hann, en öðrum eru þau til svimakendrar óvissu, ásteytingar, hneykslis og fjandskapar. Af þessum tveimur mönnum er Þórbergur meiri húm- oristi. Bréf til Láru geymir nærri því á hverri síðu kýmni í öllum litum regnbogans. Kýmnin rennur alveg ósjálfrátt fram úr penna hans, hann er ekki að eltast við hana, hann skrifar þannig, af því það er eðli hans að skrifa þannig. Glensið og háðið, sem inni fyrir býr, verður að komast út og fá að ærslast og leika sér. Hið kýmilega orðbragð er hér sem ella sprottið af sjón, hann sér hlutina á þennan ákveðna hátt. Þessari sjón hefur hann sjálfur lýst í Bréfi til Láru (XXXIll), svo að ekki verður um bætt, en þó að engin játning væri til frá höfundarins hendi, ætti gagnrýnandinn að geta sagt sér sjálfur, að eitthvað á þessa leið hlyti honum að vera farið. Hér er ágætlega sagt frá tvísæinu, sem gerir ekki lítið vart við sig meðal yngri rithöfunda, bæði hérlendra og erlendra; það mun hafa komið fólki, sem alið er upp við rit hinna alvörugefnu og heilhuguðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.