Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Page 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1930, Page 88
ÍÐUNN JÓNAS S. JAKOBSSON: BÓLU-HJÁLMAR. (Unsur lislnemi íslenzkur, ]ónas S. ]akobsson frá Blönduósi, hefir alveg nýlega mótaö f gips mynd þessa, er hann nefnir Bólu- Hjálmar. Vitanlega hefir hann aldrei Bólu-Hjálmar séö og því eingöngu orðiÖ að styðjast við sögusagnir annara um útlit hans. En myndina hefir hann gert að nokkru Ieyti undir handleiðslu Indriða Einarssonar, sem er einn þeirra fáu manna núlifandi, er muna Bólu-Hjálmar (sjá grein hans í Iðunni XIII, 4). Telur Indriði myndina líka Bólu-Hjálmari, eins og hann var á efri árum. ]ónas S. ]akobsson hefir í tvo undanfarna vetur stundað nám hjá þeim Einari ]ónssyni og Ríkarði Jónssyni listamönnum. Mun hann hafa mikinn hug á að komast „út fyrir pollinn" til frekara náms og menningar, en fjárskortur hamlar fyrirætlunum hans, eins og tíit er um efnilega, en umkomulitla unga menn. Væri óskandi að honum opnaðist einhver leið til að fylgja því, er hugur hans allur stendur til — en það er höggmyndalistin.)

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.