Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Side 2

Kirkjuritið - 01.01.1935, Side 2
Höfum fjölbreytt úrual af vefnaðarvöru, pappír og ritföngum, leðri og tilheyrandi skó- söðlasmiði. Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu. ■ Verzlunin Björn Kristjánsson. ■ HVANNBERGSBRÆÐUR Reykjauík. SKÓVERZLUN. Akureyri. FJÖLBREYTT ÚRVAL af allskonar skófatnaði jafnan fyrirliggjandi. VERÐIfí IIVERGI LÆGRA. Ný bók um sálarrannsóknirnar: Framhaidsiif og nátimaliekking eftir séra Jakob Jónsson. Með formála eftir Einar H. Kvaran. 7 myndir eru í bókinni. Verð 6 lcr. ób. og 8 kr. ib. Þetta mun vera fyrsta bók á íslenzku, jiar sem gefið er yfirlit yfir sálarrannsóknamálið í heild sinni, hin- ar ýmsu tegundir sálrænna hæfileika, og dularfullra fyrirhrigða. Bókin er skemtilega ritu'ð og hefir liver maður gott af að lesa hana án tillits til ]>ess hvernig liann lítur á þetta mát að öðru teyti. Fæst hjá bóksölum um alt land. Aðalsala hjá: E. P. BRIEM Bókaverzlun, Reykjavik.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.