Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 58
Kirk.juritið, UM KIRKJULEGA STARFSEMI Á LIÐNU ÁRI. 1. Embæltisstörf presta: Messur á árinu voru um 4 þús., eða að meðaltali tæpar 40 messur á livern prest. Fermcl hafa verið 1800—1900 ungmenni, slcírð meira en hálft þriðja þúsund börn, gift um (500 hjón jarð- sungnir um 1200 manns. Hér við bætasl húsvitjanir presta og barnafræðsla, manntal utan Reykjavíkur, og margvíslegar skýrslugjörðir. Auk þess fást margir prest- ar við kenslu lieima eða í skólum, prófdómarastörf og eiga sæti i skólanefndum og barnaverndarnefndum. 2. Kirkjalegir fundir: Auk lögboðinna safnaðarfunda, héraðsfunda og prestastefnu, hefir meir verið um kirkju- leg fundarhöld á þessu ári, en nokkurt ár að undan- förnu. Prestafélag íslands hefir gengist fyrir þessum fundarliöldum: Aðalfiindi félagsins, er haldinn var á Þingvöllum í byrjun júlímánaðar og stóð á þriðja dag; kirkjufundi presta og leikmanna, er haldinn var á Þingvöllum og' í Reykjavík dagana 3. og 4. júlí; full- trúafundi presta og kennara (5. júlí; fundum í deildum félagsins: Að Mælifelli 11. ágúst, á Norðfirði 26.—28. ágúst, að Núpi í Dýrafirði 1.—3. sept. og að Ilvanneyri 2.—4. sept.; einnig var prestskvennafundur haldinn á Þingvöllum samtímis aðalfundi Prestafélagsins. í sam- bandi við deildarfundina voru haldnar guðsþjónustur og erindi flutt fyrir almerining með umræðum á eftir. Presta og sáknarnefndafundurinn, sem árlega hefir verið haldirin i Reykjavík undanfarið, var að þessu sinni um mánaðarmótin okt.-nóv. Hann var fjölsóttur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.