Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 23
Kirkjuritið. Oxfordhreyfingin nýja. 11 heimasamkomum, sem virðast hafa haft mest gildi. Hann hefir unnið af dæmafáu þreki i trú á það, að á þeim myndi birtast siguraflið, sem sigraði heiminn. Af ferðum hans má t. d. nefna förina, sem hann fór fyrsta eftir Cambridgefundinn. Hann valdi til farar með sér 4 trúnaðarvini sína, 2 Englendinga og 2 Vesturheims- menn, og ferðuðust þeir saman eitt ár um Evrópu, Egiptaland, Indland, Kína, Astralíu, Ameríku og svo aft- ur heim til Englands. Hvarvetna varð góður árangur af starfi þeirra, enda hafði Buchman þegar áður undirbúið jarðveginn sumstaðar, einkum á Indlandi og í Kína. Einn af þeim félögum, Samuel Shoemaker, varð síðan prestur við kirkju i New York, sem kend er við Hausa- skeljastað. Óx söfnuður hans dagvöxtum, og bárust frá honum sterk trúaráhrif víðar og víðar. Auk venjulegra guðsþjónustna í kirkjunni voru haldnar þar samkomur með þeim hætti, að menn sögðn frá trúarreynslu sinni hver af öðrum. Og á björtum sumarkvöldum eru þess- konar fundir undir beru lofti fyrir þá, sem koma ekki til kirkjunnar. Undrakraftur og blessun hefir fjdgt þessu starfi og má nú telja þarna i New York höfuðaflstöð hrej’fingarinnar i Vesturheimi. Enda er Slioemaker ekki aðeins framúrskarandi sálnahirðir og kennimaður, heldur einnig ágætur rithöfundur og hefir hann skrifað sumar af merkustu bókunum um hreyfinguna. Einna frægast liefir starf Oxfordlireyfingarinnar orð- ið í Suður-Afríku. Ungur stúdent þaðan frá Rodes há- skólahverfi hafði komið til náms i Oxford. Þar kyntist hann hreyfingunni og varð mjög lirifinn af lífinu, sem hún vakti; hann ákvað að reyna að gróðursetja hana í ættlandi sínu og fór því heim í sumarlej’finu 1927 einn síns liðs lil þess að segja vinum sínum frá henni og undirbúa fyrir hana jarðveginn. Næsta ár sigldu 6 Ox- fordstúdentar og 1 Hollendingur suður, en Howard Rose prestur frá Oxford var foringi fararinnar. Þeir héldu fyrstu heimasamkomuna skamt frá Port Elizabeth og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.