Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 67
Kirkjuritið; DR. ALBERT SCHWEITZER. / ; Hinn heimskunni þýzki guðfræðingur, læknir og tón- listamaður dr. Albert Schweitzer liefir nýlega verið á ferð i Englandi og Skotlandi og flutt ]tar fj'rirlestra, er vakið hafa mikla athygli. I háskólunum í Oxford og London flutti hann fyrir- lestra í október um efnið: „Hinn trúarlegi þáttur í nienningu nútímans“. í háskólanum í Edinborg flutti l'ann fyrirlestra um efnið: „Vandamál í trúfræði og sið- fræði“. A þessari ferð sinni hélt dr. Schweitzer Bachsliljóm- leika í St. Margrétarkirkjunni i Westminster, og í City leniple flutti hann fyrirlestur um starf sitt i Lambar- etle í Suður-Afríku, þar sem hann starfar sem læknir (ik trúboði. Auk þess prédikaði lfann i einni af kirkjum horgar- ‘nnar á frakknesku. I lok nóv. fór dr. Schweitzer aftur til Þýzkalands og ávelur hann þar, þangað til hann fer aftur til starfs Slns i Lambarene eftir áramótin. Hessi för dr. Schweitzers vakti hina mestu athygli, því að hann er heimskunnur maður, fyrir sínar miklu gáfur, °§ ekki sízt fyrir hið óeigingjarna starf sitt, sem læknir °§ trúboði, meðal svertingjanna i Lambarene. Ó. J. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.