Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 70
58 Erlendar bækur. Kirkjuritið. U. K. hefir hún aflað sér mikilla vinsælda og álits, og hefir verið þjóð sinni til sæmdar, hvar sem hún hefir dvalið. Fjölda af vinum hennar hefir því tekið þessari bók hennar fegins hendi, og óhætt er að fullyrða, að hún hafi ekki orðið nein- um vonbrigði, eins og bezt má sjá af ummælum danskra blaða. Enda er bókin prýðilega samin og á skilið að verða lesin af mörgum. í henni eru bæði smásögur og frásagnir um raunveru- lega viðburði, 9 sögur alls. Lengsta sagan, sem bókin er nefnd eftir, ög nokkrar fleiri, gjörast á fslandi. Allar eru sögurnar vel sagðar og ná tökum á tilfinningum lesandans. Minnisstæð- ust verður mér fyrsta sagan, er gjörist í Noregi, um litla dreng- inn draumlynda, sem ekki fékk að leika sér með félögum sín- um i skólanum. Átakanleg er síðasta sagan, um hörmungarnar á Finnlandi 1918 og píslarvætti kirkjunnar manna, þegar rauðu hersveitirnar æddu yfir landið. Minnir sú lýsing mig á frásögn finska prófessorsins Arthur Hjelt af hörmungum þessum á kirkjufundinum á Vesterbygaard í Danmörku í ágúsl 1919. Hefi ég aldrei hlustað á sorglegri lýsingar en þær, sem pró- fessor þessi gaf af viðburðunum í Finnlandi 1918, en þær voru í fullu samræmi við lýsingarnar í „Trange Tider“ í bók þessari. Fröken Ingibjörg Ólafsson á þakkir skilið fyrir þessa ágætu hók sína, sem er þess verð, að hún nái mikilli útbreiðslu með- al landa hennar hér heima. John Nome: „De unge teologer og vár kirkes behov“. — Oslo 1934. Lutherstiftelsens forlag. — 62 bls. Fyrir nokkrum árum var prestaekla í Noregi, eins og viðast á Norðurlöndum, en nú er þetta gjörbreytt, |>ar eð guðfræð- ingum hefir fjölgað mjög siðuslu árin. Biða nú margir guðfræði- kandídatar embættislausir, svo að til vandræða horfir, eins og á jnörgum öðrum sviðum. Hvað er unt að gjöra? spyrja menn. Presturinn, sem er höfundur þessarar litlu bókar, tekur mál þetta til athugunar, aðallegast frá kirkjunnar sjónarmiði. Þarfn- ast kirkjan þessara manna, og ef svo er, hvernig er þá unt að notfæra sér starfskrafta þeirra? Þessum spurningum er hann að leitast við að svara. Og svar hans er það, að norska kirkj- an hafi alt of fáa presta og það miklu færri hlutfallslega en hinar Norðurlandakirkjurnar. Meðan guðfræðikandídatar hafi ekki verið nógu margir í prestsemhættin, hafi ekki verið unt að fjölga prestunum, en nú eigi að grípa tækifærið, þegar nóg sé af þeim. Vill hann skifta fjölmennustu sóknunum og fjölga þar prestaköllum, en stofna auk þess mörg aðstoðarprestsem- bætti, þar sem þess sé mest þörf. Jafnframt vill hann auka sjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.