Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 69
Kirkjuritið, ERLENDAR BÆKUR sendar til umsagnar. ..Dansk Kirkeliv medens Tiderne skifter“. Redigeret af Johs. Nordentoft. Advent 1934. — G. E. C. Gads Forlag. Köbenhavn Í934. — 159 bls. — i þessum árgangi kirkjuritsins danska er sálmaskáldsins Thonias Kingo minst ítarlega, bæði með minningarljóðum og langri grein um sáimakveðskap hans. Þá koma 5 greinar um nutiðarástand og hag dönsku kirkjunnar, hver annari eftir- tektarverðari. Hin fyrsta er eftir Henry Ussing stiftprófast og heitir: ,,Til Forstaaelse af vor Tids religiöse UdviklingÖnnur er eftir Johs. Götzsche biskup og nefnist: „Skumring eller Grg for Kirken". Hin þriðja: „De döde Sogne, de tomme Kirker“, er eftir H. Skjöt-Pedersen sóknarprest. Hin fjórða: „Fra de orbejdslöses Verden“, eftir Aage Falk Hansen, en hin fimta: •>Af Aarets Kirkehistorie", eftir prestinn W. Westergaard Mad- sen. Allar eru ritgjörðir þessar vel ritaðar og lærdómsríkar, einnig fyrir oss. — Þá koma minningargreinar, með ágætum 'nyndum, um merkustu menn dönsku kirkjunnar, er önduðust a liðnu ári. Meðal þeirra eru Harald Ostenfeld biskup, er and- aðist 24. okt. 1934., og presturinn og rithöfundurinn C. C. ,/. ■^sschenfeldt-Hansen, er dó 27. marz 1934. Báðum þessum merku mönnum áttum vér margt gott upp að unna og er því skylt ao minnast þeirra með þakklæti. Ostenfeld biskup unni landi voru og sýndi liug sinn til þjóðar vorrar i verkinu sem formaður félagsskaparins „Dansk-islandsk Kirkesag". — Sjald- an finst mér þetta danska kirkjurit hafi átt eins mikið erindi til vor eins og nú. Ingibjörg Olafsson: „Thorkil paa Bakki. Fortællinger og Til- dragelser". — De unges Forlag. Aarhus 1934. — 130 bls. Bók þessi kom út nokkru fyrir hátiðir og hefir efalaust verið lesin um jólin á fjöldamörgum heimilum, ekki aðeins í Dan- mórku, þar sem bókin er gefin út, heldur víða á Norðurlönd- nm. Því að höfundur hennar er að góðu kunn meðal kristin- dómsvina um öll Norðurlönd. Með starfsemi sinni fyrir K. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.