Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 20
8 Ásmundur Guðmundsson: KirkjuritiS. hljóða bréf, aðeins örfá orð, mintist ekkert á misklíðar- efnið en kvaðst liafa borið til þeirra þungan hug, sig tæki það sárt og hann beiddist fyrirgefningar á því. Efst á hverju bréfi ritaði hann hendingar, sem brugðu ljósi yfir það, er liann hafði séð i anda og reynt undir krossi Krists. Þetta voru fyrstu sporin, sem liann steig í áttina lil nýs lífs og til þess að bæta fyrir liðna æfi. Þau voru þung að sönnu, en þau réðu úrslitum. Hann lét svo oft um mælt síðar: „Við komumst ekkert áleiðis fyr en við viljum af heilum hug gefa líf okkar Guði á vald og upp- ræta það, sem sjálfselskunni er kærast, hversu sárt sem það kann að vera.“ Hann tók nú að segja öðrum frá því, sem hann hafði reynt, einkum ungum mönnum, og áhrifin af því urðu svo mikil, að margir þeirra létu af svalli og liirðuleysi og urðu beztu og nýtustu menn. Heimtu foreldrar aftur sonu, sem áður höfðu setið um liríð við „svínanna draf“. Þá fól Jolin Mott, stúdentatrúboðinn frægi, Buchman að starfa á vegum K. F. U. M. við Pennsylvaníuháskóla. Hann kom þangað 1909, og var heldur kuldalega lekið. Stúdentar og kennarar sýndu honum óvild og tortrygni, enda virðist þá liafa verið þar einna mestur og almenn- astur áhugi á drykkjuveizlum. Buchman sá þegar, að það mundi koma fyrir ekki að fara að boða þarna til guðsþjónustna og trúmálafunda. Hann vrði að fara alt aðra leið. Iiægt og hægt komsl hann í kynni við þá, sem mestir vóru áhrifamenn i háskólanum, og beið þess, að þeir tækju að fyrra bragði að minnast á kristindómsmál. Þannig tókst honum með framúrskarandi nærgætni og lægni að vekja hjá þeim áhuga. Smám saman fór háskóla- lífið að breytast, drykkjuskapur og allskonar óregla að fjara út, en löngun að verða almenn hjá stúdentunum til þess að kynnast kenningu Krists. Þeir tóku að lesa saman Nýja-testamentið og nutu við það leiðsögu Buch-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.