Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 48

Kirkjuritið - 01.01.1935, Síða 48
36 Magnús Jónsson: KirkjuritiÖ. komið fyrir, klukkunum í Sevilla, tuttugu og fjórum að lölu, öllum völdum að liljómfeguirð. I5ær eru allar skírð- ar heilagra manna nöfnum, og er Santa Maria, heilög María, lang stærst. Allar klukkurnar, nema Sanla Maria hanga á ramböldum, en Santa Maria virtist mér vera fösl. Klukkurnar lianga alt í kring á turninum og sveifl- asl úl úr honum, nema Santa Maria, og allar eru þær lágt yfir pallinum. Útsýnið af turninum er mjög glæsilegt. Borgin er snjóhvít yfir að líta eins og allir hæir á Suður-Spáni. Guadalquivir sést á löngu svæði, og skip eru að koma og fara. Birtan er orðin mjúk af roða kvöldsólarinnar, óendanlegur friður hreiðisl yfir alt landið. Við flýtum okkur að komast upp í topp á turninum og niður aft- ur þangað sem klukkurnar eru. Þar er plássið mest, og viðkunnanlegast að vera, innan um allar klukkurnar fögru. Alt í einu er hrópað! Angelushringingin hefst. Hópur af mönnum hlaupa að klukkunum. Og á næstu augna- hlikum hljómar loftið, skelfur og titrar af margrödduðu klukknahljóði. Þeir kunna að hringja þessir spönsku piltar! Þeir klifa eins og fimir kettir upp eftir trégrindunum um- liverfis klukkurnar. Þeir leggjast á klukkustrengina, og láta klukkurnar snúast marga hringa, meðan strengur- inn vefst ofan af. Klukkurnar sveifla sumum þeirra hátt á loft. Strengirnir á öðrum sveiflast, svo að klukkan leikur laus, veltur um sjálfa sig langan tíma og vefur upp á sig strengnum. Yfir tuttugu stórar klukkur sveifl- ast þarna uppi í tæru himinloftinu yfir þessum sögu- fræga bæ, yfir einni heimsins mestu kirkju, úr heimsins frægasta turni. Við horfum og hlustum hugfangin. Lik- lega höfum við aldrei lifað meira hrífandi stund. En Spánverjarnir hamast æ því meira. Það er eins og klukkurnar trylli þá, þar sem þær sveiflast úl úr turn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.