Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 57
Kirkjuritið. Tryggingar. 45 íram, aS hér er sízt af öllu verið að bera fram tillögur 11111 að leggja nokkurn skatt á menn. Sá skattur, sem hæyt er um að tala í þessu sambandi, liggur í áföllunum ■'ijálfum og hann er, eins og allir vita, ekki borinn undir íitkvæði, hann verða þeir að bera, sem fyrir honum verða. Hér er verið að benda á nauðsynina og leiðina þess að kaupa af sér þennan þunga skatt og það á þami hátt, sem að mestu og víðtækasta gagni getur komið, og það mál þolum vér sízt af öllu, að sé látið kggja í láginni og hummað fram af sér. hað skilja væntanlega allir, að það er ekki auðvelt i stuttu máli að rita um mál, sem er svo stórt og víðtækt, heila ritgerð mætti rita um hvern einstakan lið þess. _ S hefi vitanlega orðið að láta mér nægja liér, að drepa 1 stuttu máli á aðalatriðin. En ég vöna þó, að mönnum skiljist, að þetta mál er svo stórt og þörfin svo aðkall- andi, að hér duga engar kákviðgerðir, og að mikil rétt- mdi geta ekki fengist án þess, að þeim fylgi miklar og ~~ fyrir margan mann — erfiðar skyldur. Þá er spurn- mgm, hvort vegur meira, skyldur eða réttindi, og um svarið við þeirri spurningu, finst mér, að enginn maður í þessu máli verið í nokkrum vafa. Gísli Skúlason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.