Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 30
18 Sigurður P. Sívertsen: KirkjuritiS. hann skrifað en grein sú, er cand. theol. Dagbjartur Jónsson birti í „Prestafelagsritinu“ árið 1932. Hafði liann kynzt Kirkjuhernum og stofnanda hans, meðan liann dvaldi i London veturinn 1932, og skrifaði um hann með miklum hlýleika og skilningi. En þeim, sem þá grein liafa lesið og vilja fá frekari fróðleik um starf- semi þessa, vil ég vísa á ágæta bók um herinn, er heitir: „Wilson Carlile and the Church Army“. Bók þessi er 222 hls. að stærð, með mörgum ágætum myndum, en kostar aðeins tvo „shillings". Hana má panta frá „The Church Army Bookroom“ i London. I bókinni er áhrifa- rík lýsing á fórnfýsi og trúaráhuga Wilson Carlile, á haráttu hans og meðstarfenda hans, og á hinum mörgu og fögru sigrum, er unnir voru undir merkjum Kirkju- liersins. Skemtilegri og áhrifameiri bók liefi ég sjaldan lesið. En mest um vert væri, ef einhver landa vorra vildi kynnast starfsemi þessari til hlítar af eigin sjón og reynd. Það væri hollur skóli fyrir áhugasama leikmenn, sem vildu starfa fyrir málefni Ivrists á landi voru, að kynnast þessari kirkjulegu starfsemi. Sú ósk var rik í huga okkar i sumar, að einhver landi okkar gæti gengið í skóla Kirkjuhersins i London, og var okkur sagt, að ef kostur væri á góðum manni til sliks náms, myndi hann verða boðinn velkominn og að honum hlynt. Fátt eða ekkert myndi kirlcju vorri gagnlegra á þessum erf- iðu tímum en að fá sérmentaða leikmenn að fyrirmynd Kirkjuhersins til samvinnu við presta vora, ekki sízt í fjölmennustu söfnuðum landsins. S. P. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.