Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.01.1935, Blaðsíða 52
40 Gísli Skúlason: Kirkjuritið. atriðið er þó það, að með þessu móti myndaðist á stuttu árabili svo öflug sjóðstofnun, að hún yrði fær um að leggja fram fé lil fyrirtækjanna, svo að ekkert lífvæn- legt fyrirtæki þyrfti að stranda á fjárskorti. Skal síðar vikið að þessu þýðingarmikla atriði. Annar lielzli tryggingarliðurinn en sj úkratrygging- arnar, sem þegar hefir verið minst á, eru ellitrygging- arnar. í ritgerð, sem ég ritaði í tímaritið „Iðunni“ 1921, lijelt ég því fram, að ellitrjrgging, að uppliæð 000 kr. á ári, ætti að greiðast hverjum manni frá 05 ára aldri. Eg skal nú að vísu játa, eins og ég þegar hef tekið fram, að mjög erfitt er nú að ætlast á um gildi pen- inga, en miðað við þær ástæður, sem enn eru, sé ég þó ekki ástæðu til að breyta skoðun minni á þessu. Reikna ég þó með því, að þessi upphæð nægi til þess að varna því, að gamalmenni þurfi að gefast upp á aðra til fram- færslu, einkum þegar þess er gætt, að ellistyrktarsjóð- urinn hefði nógan tíma til þess að koma upp hentug- um elliheimilum, sem ættu kost á því að taka meira eða minna af nauðsynjum sínum undir sjálfum sér. En gamlir menn, sem heldur kysu að fá lífeyri sinn árlega greiddan en ókeypis dvöl á elliheimili, ættu að hafa það verulegan stuðning af honum, að þeir þyrftu ekki að gefast upp. Þá má engan veginn skilja eftir öryrkjatryggingar. Þeir menn, sem eru óvinnufærir um lengra eða skemra bil æfinnar, kannske alla æfi, mega sizt án þess vera að vera trygðir. Hámark öryrkjatryggingar lmgsa ég mér sama og ellitrygginguna, og að sjálfsögðu nyti eng- inn elli- og öryrkjatryggingar samtimis. Öryrkjatrygg- ing liugsa ég mér að menn fengju í fyrsta lagi frá 16 ára aldri, þ. e. a. s. frá þeim tíma, sem þeir hætta að vera skylduframfæringar foreldra sinna. Og vel getur það komið fyrir, að maður, sem um tíma liefir verið ör- yrki, verði aflur vinnufær og' félli þá tryggingin að sjálf- sögðu niður. Það segir sig sjálft, að örugt eftirlit verður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.